Til sölu
Hyundai S-coupe GT Turbo
Árgerð 1995.
Ekinn: 173.000 km
Beinskiptur
Aukabúnaður / Þægindi
• Filmur
• Þjófavörn
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Zero Gravity Tölvukubbur (óísettur með leiðbeiningum) fylgir
• Álfelgur
• Geislaspilari
• Leiðslur fyrir magnara í skotti
• Tengi fyrir kastara (takki + leiðslur), ekki tengt
• Hátalarar í hurðum
• Tweeterar í lofti (ótengdir)
• Hátalarar í hillu að aftan
• Sportáklæði á sætum framí
• Sportmottur
• Racing pedalar
• LED snake eyes (margir litir)- ótengt
Viðhald / Umhirða
• Nýlegir bremsudiskar að framan
• Nýlegir Klossar að framan
• Nýleg bremsudæla H/aftan
• Nýjir bremsuborðar að aftan
• Nýsmurður
• Hef verið eigandi að honum síðustu 4 ár (frá 2003) og þjónustubók yfir það tímabil fylgir (vel haldið við)
• Skipt um dempara og gorma að framan í apríl í fyrra
• Skipt um báðar öxulhosurnar útí hjól í fyrra
• Ný Kumho vetrardekk á honum (andvirði 30 þús) , fleiri dekk geta fylgt.
• Nýstilltur og með ný kerti
Um Bílinn:
Túrbínan tekur fljótt í og skemmtilegt að keyra bílinn. Ástæða fyrir sölunni er sú að ég var að kaupa mér annan bíl og því vil ég ekki nein skipti.
Hann hefur staðið virkilega fyrir sínu frá því ég keypti hann og hefur aldrei neitt stórvægilegt komið uppá, fyrir utan venjulegt aðhald (bremsudiskar, klossar, borðar o.þ.h.)
Bíllinn er 115 hestöfl skv. skráningarskírteini
Hvað má betur fara?
Eini “down side-inn” sem ég get séð við bílinn er sá að ég skipti fyrir stuttu um annað framljósið að framan og því er smá munur á þeim (gamla er mattara). En það ætti ekki að vera stórmál að kaupa annað hinumeginn.
Hvað kostar gripurinn?
Ég fór einhvertíman með hann á nokkrar bílasölur og spurði hvað þeir myndu setja á hann... fékk svör á bilinu 220-350.
Verðið sem ég set á hann er:
170 Þús og eins og ég sagði þá vil ég engin skipti.
Hægt er að hafa samband við mig á ýmsan hátt:
GSM: 866-7284
Email:
ivar_hall@hotmail.comEinkaskilaboð
Ívar Hall
Hér eru nokkrar myndir af honum frá árinu 2007 (fyrir utan myndina þar sem stelpurnar eru, hún er frá 2005)
Fleiri myndir á
www.picturetrail.com/hscoupeATH. stelpurnar á myndinni hér fyrir neðan fylgja ekki með