Author Topic: Chevy Corvette til sölu (seld)  (Read 2692 times)

Offline vette

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
    • http://b.c.is./drengodjammo
Chevy Corvette til sölu (seld)
« on: June 07, 2007, 09:38:13 »
Þessi stórglæsilega Corvette árg. 1994 er s.s. til sölu, hann er með 5.7 lítra 300 hestafla mótor, ekinn ekki nema 96.xxx km, leðurinnklæðingu, sjálfskiptur, cruise control, var verið að skipta um oíu á vél og skiptingu, nýjum aftur dekkjum(voru að fara á undir hann um miðjan maí), targa toppi, að var verið að skipta um olíu á öllu og margt, margt annað.
Bíllin hefur verið í eigu minni í 6 ár, og hefur fengið toppviðhald allan tíman(hef alltaf farið með hann í motorstillingu og hægt er að fá útprentað hvað sé búið að gera fyrir hann).












Ásett verð er 2.4 millur, hann er veðbandslaus en get selt hann á láni, ekki vera hrædd við að bjóða, ég skoða allt (en er að leita að mér að racer og helst fjórhjóladrifnum bíl) ;)
Uppl. Egill 662-6076, email: egill88@hotmail.com