Author Topic: Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!  (Read 16721 times)

Offline Sparky

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/buttafinga
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #40 on: June 07, 2007, 19:18:39 »
Quote from: "b-2bw"
Quote from: "Sparky"
Að ég best veit græðir LIA ekkert á því að fólk og yfirvöld viti ekki af þessu...

Ef að yfirvöld viðurkenndu KK sem viðurkenndan leyfishafa þá væri það bara frábært mál, þá kæmi kvartmílan LIA ekkert við. Ég held að þeim sé líka alveg sama þó það væri þannig.

Að öðru leiti hugsa ég að það væri sannur heiður fyrir LIA að fá klúbb eins og kk í raðir aðildafélagana.


ég held að það sé bara ekki öll sagan sem þú ert að heyra


Ég veit það vel að þetta er ekki svona einfalt. Það sem ég hef sagt hér inni eru að ég held staðreyndir, og með því að tjá mig hérna vonast ég líka til að heyra hin hluta sögunar.

Ég er líka að reyna að vera eins jákvæður og rökvís eins og hægt er, öðruvísi ganga hlutirnir erfiðlega. Félagsmenn eiga rétt á því að heyra allar hliðar málsins
Kv. Kristján
VW Golf MkV 2.0i Sportline
BMW E30 335iS

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Allir að lesa.
« Reply #41 on: June 07, 2007, 19:58:49 »
Sælir félagar. :smt011

Ég var inni á heimasíðu L2C og sá þar þráð sem Gunnar H G hefur haft sig töluvert í frammi á.

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?p=901596#901596

Það væri gaman að vita hvort þú færð þínar upplýsingar bara frá einum stað Gunnar.

Það kemur mér þarna margt spanskt fyrir sjónir og er ég þó búinn að vera í þessu í 27ár og þekki mjög stóran hluta af þessari sögu allri!

Ég hvet alla til að lesa þennan þráð og sjá þau svör sem LÍA virðist leggja blessun sína yfir.

Já og Gunnar þegar men eru að saka aðra um rógburð  þá er nú það minnsta að menn geti bent á eitthvað máli sínu til stuðnings.

En eins og aftur virðist það ekki vera stórt mál hjá sumum.

Og hvað varðar KK að ganga í LÍA, þá var KK einn af stofnendum LÍA og var síðan fyrsti klúbburinn til að ganga úr LÍA.
Þannig að ég ætla að leyfa fólki að spá í hvort félagar í KK eru til í að ganga aftur í LÍA. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #42 on: June 07, 2007, 21:53:00 »
Jæja klukkan er að verða tíu og ég var að koma heim, ég á eftir að lesa allann þennann aragrúa af póstum á hinum ýmsu spjallrásum áður en ég segi nokkuð

Kv. Einn þreyttur á þvælunni
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gunnar_H_G

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Allir að lesa.
« Reply #43 on: June 07, 2007, 23:20:22 »
Blessaður...

Varðandi þráðinn á live2cruize sem þú vísar á þá vona ég að lesir svarið mitt og meðtakir. Og afsakið hvað ég var afskaplega lengi að svara fyrir mig varðandi rógburðinn...ég hélt bara í alvörunni að einhver mundi fatta hvað ég væri að tala um. Þessi rógburður varð nú einmitt til þess að þú hófst að skrifa hér inn...ekki satt?

Hinsvegar ef að stjórn kvartmíluklúbbsins og aðrir kvartmílingar hafa sömu ofsafengu skoðanir á LÍA og þú....þá held ég satt að segja að lítið verði um samstarf.

Og svo er nú er margt hérna fyrir ofan í þýðingunni sem þér misferst...viltu að ég svari því?

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Rógburður!
« Reply #44 on: June 07, 2007, 23:28:46 »
Sælir félagar. :x

Blessaður Gunnar.

Þú ert ekki ennþá búinn að svara þessu með rógburðinn.

Ég setti hér inn staðreyndir ásamt spurningum, og eins og ég sagði þá þekki ég nokkuð svo vel til mála og veit meira að segja hvernig þetta allt byrjaði.
En það verður ekki sett hér inn á spjallið þar sem það er ekki rétt að vera að ráðast a fólki í orðum eða á annan hátt og geta ekki sannað sitt mál nema orð á móti orði.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
samstarf
« Reply #45 on: June 07, 2007, 23:33:08 »
Sæll Gunnar,þessi var góður ,samstarf ,það verður aldrei á meðan Ólafur Guðmundsson er þarna með puttana og hans fylgisveinar.
Kvartmíluklúbburinn á ekki að þurfa að vera undir LÍA ef hann ekki vill það.Það er alveg merkilegt að LÍA skuli ekki fatta það eftir áralanga baráttu.Ef KK hefði ekki sagt sig  úr LÍA á sínum tíma væri búið að selja brautina á uppboði til þess að borga sukkið sem LÍA kom sér í.

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gunnar_H_G

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Rógburður!
« Reply #46 on: June 07, 2007, 23:34:34 »
Jés, ég svara þá á morgun. Rall annaðkvöld.....og ég þarf að sofa, einn af mörgum leiðinda göllum sem við eigum sameiginlegt fyrir utan mótorsportið.

Og ég svaraði víst um rógburðinn, ræður hvernig þú skilur það.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Rógburður!
« Reply #47 on: June 07, 2007, 23:41:26 »
Sælir félagar :shock:

Sæll aftur Gunnar.
Sem sagt rógburðurinn byrjar og endar hjá LÍA skil það vel.

Ekki góð blaðamennska í þessu hjá ykkur enda ekki við öðru að búast þar sem önnur hliðin er aðeins til staðar.

Gangi ykkur annars vel með rallið, vona að enginn slys verði og allir verði með beltin vel fest :wink:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #48 on: June 08, 2007, 00:02:32 »
Sælir

Er ekki betra að upplýsa okkur félaga, hver dró bráðabirgðaleyfið til baka, svo menn séu ekki að deila á kanski ranga aðila.
Eru leyfin gefin út fyrir 1 ár í senn?? Ef svo, af hverju var síðasta leyfi bráðabirgða?? og af hveju er ekki búið að fá þetta leyfi strax um áramót??
Væri gott að fá svör við þessu fyrir fundinn annað kvöld.
Takk.
Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #49 on: June 08, 2007, 00:56:12 »
Quote from: "cv 327"
Sælir

Er ekki betra að upplýsa okkur félaga, hver dró bráðabirgðaleyfið til baka, svo menn séu ekki að deila á kanski ranga aðila.
Eru leyfin gefin út fyrir 1 ár í senn?? Ef svo, af hverju var síðasta leyfi bráðabirgða?? og af hveju er ekki búið að fá þetta leyfi strax um áramót??
Væri gott að fá svör við þessu fyrir fundinn annað kvöld.
Takk.
Kv. Gunnar B.


Sæll Gunnar

Fundurinn er haldinn til þess að upplýsa ykkur félagsmenn um stöðu mála.Það er ekki ætlun stjórnar Kvartmíluklúbbsins að vera í einhverju karpi hér á netinu þó að það sé búið að eigna okkur annara manna skoðanir. Á þessum fundi þurfum við að ræða þá erfiðu stöðu sem KK er í sem íþróttafélag.Félagar klúbbsins geta ekki stundað sína íþrótt á því svæði sem klúbburinn hefur til umráða. Það er að okkar mati löngu tímabært að þetta svæði og sú starfsemi sem þarna er stunduð fáist viðurkennd af tryggingafélögum og yfirvöldum en því miður þá er það nú ekki svo sem aftur þíðir það að hömlurnar eru orðnar það miklar að félagar KK geta ekki æft sína íþrótt.Þannig er staðan í þessu svona í grófum dráttum og hvet ég þig aðra félagsmenn klúbbsins að koma á þennan fund á morgun.

Kveðja Kristján Finnbjörnsson
Stjórnarmeðlimur KK
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #50 on: June 08, 2007, 01:05:13 »
Sæll Kristján.

Takk fyrir svörin. Reyni að mæta á fundinn
Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn