Author Topic: Innflutningur frá USA?  (Read 2325 times)

Offline Codec

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Innflutningur frá USA?
« on: June 06, 2007, 22:53:33 »
Sælt veri fólkið. Ég hef gengið með þá hugmynd lengi að finna mér fallegan
(eða ekki) bíl og gera hræið upp. Ég hef verið að kíkja annað slagið á Ebay
og annað álíka. Á þessum gæða vefum getur maður fundið margt sem maður
hefur ágirnd á.

Getur einhver frætt mig um innflutnings ferlið og kostnað við slíkt?

AlliBird

  • Guest
Innflutningur frá USA?
« Reply #1 on: June 06, 2007, 23:23:59 »
Allavega í langflestum tilfellun borgar sig ekki að flytja inn bíla sem þarf að gera upp,- nema það séu því verðmætari bílar.

Það er vel hægt að fá fínustu bíla fyrir ca 5000 - 10.000 $
Varahlutir, vinna og td sprautun er fljótt að komast upp í þá upphæð.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Codec

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
asdf
« Reply #3 on: June 07, 2007, 15:09:31 »
Ég skil. Ég þakka kærlega fyrir. :)