Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!

(1/11) > >>

Valli Djöfull:
Jæja, önnur tilraun, eins og það lítur út í dag spáir flottu um helgina..8)

Keppt verður laugardaginn 9. Júní en varadagur er sunnudagurinn 10. Júní..

Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti hér á kvartmila.is spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 6. Júní og fimmtudagskvöldið 7. Júní.
Reynið eftir fremsta megni að senda mail með nafni, kennitölu, heimilisfangi, tæki, símanúmeri, flokki sem keppa skal í. Mail og einkapóstur er mikið þægilegra en sími.
Keppnisgjald er 2500-kr.

Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00, semsagt hægt að skrá sig á æfingunni 8)

Keppnistæki sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir keppendur sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.

Einar K. Möller:
Af weather.com

Fri Jun 8  
Showers 53°/45° 60%  53°F

Sat Jun 9  
Showers 52°/45° 60%  52°F
 
Sun Jun 10
Showers 55°/45° 60%  55°F

Lítur ekkert sérstaklega vel út. 7,9,13

Valli Djöfull:

--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Af weather.com

Fri Jun 8  
Showers 53°/45° 60%  53°F

Sat Jun 9  
Showers 52°/45° 60%  52°F
 
Sun Jun 10
Showers 55°/45° 60%  55°F

Lítur ekkert sérstaklega vel út. 7,9,13
--- End quote ---

Lítur vel út á www.belgingur.is  :)

Einar K. Möller:
Lítur eins út á mbl.is og á weather.com, spáin hefur staðist 100% samkvæmt þessu alla þessa viku :)

Einar Birgisson:
Og eins á Veður.is nema að Sunnudagurinn gæti sloppið.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version