Kvartmílan > Aðstoð

Turbo

<< < (3/3)

Magnus93:
Takk fyrir svörin  :D  núna er maður fróðari, ég vissi þó sumt   8)

Vilmar:

--- Quote from: "LexiHermanns" ---Sæll ungi forvitni  :D

Turbo er ekkert flókið í grófum dráttum, en turbo byggist upp á því að þjappa saman lofti inn á vélina til að geta fengið meira bensín inn á vélina og þar af leiðandi meiri sprenginu.

Turbína er með spaða í loftinntakinu og í útblástrinum, semsagt útblásturinn knýr áfram turboinn, ólíkt keflablásara, en það er önnur útgáfa.
Því meira sem kemur úr útblæstrinum, því meira loft þjappar hinn spaðinn inn á loftinntakið, og þannig virkar það nú :)

Turbo er yfirleitt ekki langt frá loftinntaki og svo aftur á móti útblæstri. Það er bara mismunandi eftir bíltegundum.

Ég er nokkuð viss um að ég fari með rétt mál í öllu því sem ég hef skrifað, en ég mæli með www.wikipedia.com

Keflablásari = Supercharger (notað í ameríska bíla)
Túrbína = Turbo

Verði þér af góðu  :P
--- End quote ---



Þú meinar bruna, sprenging er óholl fyrir vélina

Og svo myndi ég segja að afgasið snúi afgasspaðanaum frekar en útblásturinn (sem á eflaust mikinn þátt í því þó)

Túrbínan er oftast (ef ekki alltaf (frá framleiðanda)) boltuð á pústgreinina, úr kaldari hluta túrbínunnar (þjapphúsinu) kemur svo hosa, eða pípa sem fer í gegnum intercooler ef hann er til staðar og svo í throttle body-ið (soggreinina)

Halldór Ragnarsson:
Ef þú ætlar að nota blöndung,þá þarftu að setja hann í hús eins og þetta
: http://www.superchargersonline.com/product_detail.asp?PartNumber=PAX8PM205-012    $650  :shock:  eða setja hatt á blöndunginn : http://www.highperformancepontiac.com/tech/0309pon_1979_turbo_trans_am/photo_02.html
Gallinn við hattinn,er sá að þú þarft að breyta blöndungnum lítillega,það eru fyrirtæki sem gera þetta fyrir smá gjald.Síðan þarftu að hækka bensín þrýstinginn,til að vega á móti boostinu,td.ef þú ert með 2 psi þrýsting inn af bensíni,og 3 psi boost,þá þarftu að auka við þrýsting inn sem því nemur
 þ.e 5-6 psi heildar bensín þrýsting.Þessi Trans Am sem hatturinn er sýndur notar td.Cummins diesel Túrbínu og heimasmíðuð rör
http://www.highperformancepontiac.com/tech/0309pon_1979_turbo_trans_am/
Hann td. notar vatnskassalok sem blow off ventill :shock:
Kv.Halldór

Magnus93:
Ok, takk takk :)

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version