Author Topic: smá tiltekt í skúrnum...  (Read 1931 times)

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
smá tiltekt í skúrnum...
« on: June 06, 2007, 01:09:30 »
er að moka útúr aðstöðunni þannig að eftirfarandi er til sölu...

trick flow bensíndæla (blöndungs) notuð í eina gangsetningu frá því að hún var tekin úr kassanum... (komst að því að mekkansíska dælan mín var svo ekkert öfugt eftir að ég hafði verið búinn að reyna að dæla úr vitlausri bensínleiðslu allan tímann :oops:) afkastageta 140gph @14psi... 3/8" nipplar fyrir inn- og útgang fylgja

verð: 10.000kr - kostar $117 hjá summit og þá á eftir að borga flutning og toll...

-

3rd gen camaro berlinetta hood... lítur þokkalega út að ofan en neðri hlutinn (undir) er hálfdapur á köflum.....

sá sem kemur með kassa af viking gylltum til mín má taka það með sér ;)

-

drifskaft sem var í 3rd gen trans am með 350 skiptingu

verð: kassi

-

vatnskassi sem ég var alveg viss um að myndi passa í 3rd gen-inn minn, en var ekki nógu hár fyrir festingarnar (málin á honum eru ca. 68x42cm á stöðunum sem setjast í gúmmín, ca. 5cm í viðbót á alla kanta gefur heildarmál)... nippil inn- og útgangur fyrir sjálfskiptivökvakælingu 3/8" minnir mig..

verð: kassi

-----

getið náð í mig í síma 8461010 eða pm hér
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97