Kvartmílan > Aðstoð

Þyngd á 4.3 V6

(1/1)

Jói ÖK:
Er að spá hver er þyngdin á 4.3 V6 GM mótorunum sirka?
Er mikið að pæla í þessu og hverju muni á 350 V8 GM og 262 (4.3L) V6 mótornum í þyngd, er þetta ekki sami mótorinn svoleiðis nema bara búið að klippa 2 cyl í burtu? Eru þetta skemmtilegir mótorar?
Kv.Jói ÖK

Ziggi:
Fann þessa töflu á síðu sem er tileinkuð jeep-conversion. http://www.novak-adapt.com/index.htm


--- Quote ---Engines you may replace these with may include:
•Chevy 4.3L V6, 425 lbs.
•Chevy Small Block V8 (Gen. I & II), 550 lbs.
•Chevy Small Block V8 (Gen.III), 470 lbs.
•Chevy Small Block V8 (LS1), 407 lbs.
•Buick 90 degree V6, 375 lbs.
•Buick 60 degree V6, 350 lbs.
--- End quote ---


4,3 og 5,7 er sama hönnunin, þess vegna er mikið til í 4,3 mótorinn, ég fann eitt sinn stroker kit í 4,3 sem var þá kominn með sömu slaglengd og 400 sbc (sami sveifarás og notað er í 383 stroker kit)

Ég átti blazer með 4,3 sem var nýbúið að taka upp og bora út, hún var helvíti rösk og góð, eyddi litlu.

Halli Pé var með 4,3 í torfæru grindinni sinni fyrir nokkrum árum og gafst vel.


Kv. Siggi

Jói ÖK:
Vitiði ekki um eithverja búllu sem selur performance stöff í 4.3 mótorinn? eithvað annað en Summitracing.... fann ekki svo mikið þar miðað við að þetta er 262cid.. :?  Ég kem eiginlega alveg af fjöllum í svona V6 dóti :oops:  :lol:

User Not Found:
getur athugað á http://www.gmgoodwrench.com
Minnir að þeir séu eithvað með í þetta 8)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version