Author Topic: Jeppakarlar  (Read 4769 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Jeppakarlar
« on: May 31, 2007, 23:13:34 »
Þó þessi eigi lítið erindi á kvartmíluna, þá hafa eflaust margir áhuga á jeppum líka og ég er soldið búinn að vera að hjálpa vini mínum að sansa Pajeroinn hans. Hann setti Patrol hásingar undir og loftpúða og núna er hann farinn að teyja vel.
Myndir af honum í myndaalbúminu mínu á elliofur.123.is :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
sælir
« Reply #1 on: June 01, 2007, 03:58:06 »
veit ekki hvort þetta eigi erind hér en er með Lödu sport á "33 dekkjum og er að spá hvaða vél er hægt að setja í þetta ef penigar eru engin spurning???
I like everything fast enough to do something stupid in.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Jeppakarlar
« Reply #2 on: June 01, 2007, 12:06:46 »
allar vélar :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Re: sælir
« Reply #3 on: June 01, 2007, 21:56:23 »
Quote from: "the Rolling Thunder"
veit ekki hvort þetta eigi erind hér en er með Lödu sport á "33 dekkjum og er að spá hvaða vél er hægt að setja í þetta ef penigar eru engin spurning???


2.0 fiat motor hefur verið vinsæll  í lödu, hundrað og hellingur i hestum og hægt að koma fyrir með merkilega lítilli fyrirhöfn og er yfirdrifið nóg í flestum tilfellum... myndi telja það heppilega  lausn oft... ef maður horfir bara í  hestöfl vs fyrirhöfn vs peningur....

annars er það bara eins og kristján segir... allt er hægt ef kunnátta, aðstæða, vilji og peningar eru fyrir hendi
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Jeppakarlar
« Reply #4 on: June 02, 2007, 08:12:12 »
já og þær eru alstaðar til :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal