Author Topic: Þyngd á 4.3 V6  (Read 2310 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Þyngd á 4.3 V6
« on: June 02, 2007, 15:54:44 »
Er að spá hver er þyngdin á 4.3 V6 GM mótorunum sirka?
Er mikið að pæla í þessu og hverju muni á 350 V8 GM og 262 (4.3L) V6 mótornum í þyngd, er þetta ekki sami mótorinn svoleiðis nema bara búið að klippa 2 cyl í burtu? Eru þetta skemmtilegir mótorar?
Kv.Jói ÖK
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Þyngd á 4.3 V6
« Reply #1 on: June 02, 2007, 16:26:44 »
Fann þessa töflu á síðu sem er tileinkuð jeep-conversion. http://www.novak-adapt.com/index.htm

Quote
Engines you may replace these with may include:
•Chevy 4.3L V6, 425 lbs.
•Chevy Small Block V8 (Gen. I & II), 550 lbs.
•Chevy Small Block V8 (Gen.III), 470 lbs.
•Chevy Small Block V8 (LS1), 407 lbs.
•Buick 90 degree V6, 375 lbs.
•Buick 60 degree V6, 350 lbs.


4,3 og 5,7 er sama hönnunin, þess vegna er mikið til í 4,3 mótorinn, ég fann eitt sinn stroker kit í 4,3 sem var þá kominn með sömu slaglengd og 400 sbc (sami sveifarás og notað er í 383 stroker kit)

Ég átti blazer með 4,3 sem var nýbúið að taka upp og bora út, hún var helvíti rösk og góð, eyddi litlu.

Halli Pé var með 4,3 í torfæru grindinni sinni fyrir nokkrum árum og gafst vel.


Kv. Siggi

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Þyngd á 4.3 V6
« Reply #2 on: June 02, 2007, 19:06:02 »
Vitiði ekki um eithverja búllu sem selur performance stöff í 4.3 mótorinn? eithvað annað en Summitracing.... fann ekki svo mikið þar miðað við að þetta er 262cid.. :?  Ég kem eiginlega alveg af fjöllum í svona V6 dóti :oops:  :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Þyngd á 4.3 V6
« Reply #3 on: June 03, 2007, 23:43:48 »
getur athugað á http://www.gmgoodwrench.com
Minnir að þeir séu eithvað með í þetta 8)
Arnar H Óskarsson