Author Topic: Loksins !  (Read 10183 times)

AlliBird

  • Guest
Loksins !
« on: May 28, 2007, 21:07:48 »
Það var alveg kominn tími á svona þráð..  :D

Þetta var nebblega búið að hvíla dáldið lengi á mér - en..

konan mín bara skilur mig ekki.. :(
... kannski af því að hún er rússnesk og nýkomin hingað gegnum póstlistann en samt.. :cry:

við höfum þó aðeins getað talað saman á táknmáli en svo sagði hún eitthvað fyndið um daginn - og ég hló svo mikið að ég braut á mér 3 putta..  :cry:   :cry:

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Loksins !
« Reply #1 on: May 28, 2007, 21:58:53 »
ég mæli með að úthýsa mér sem fyrst af þessum dálki :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Anonymous

  • Guest
Loksins !
« Reply #2 on: May 28, 2007, 22:50:16 »
Ég styð það vinur, :)

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Loksins !
« Reply #3 on: May 29, 2007, 19:45:15 »
alveg vantaði svona þráð..svona til að spyrja asnalegra spurninga sem eiga ekki heima á kvartmíluspjalli eins og hvort Buick Century séu "góðir" bílar eins og sumir fáfróðir eiga til hérna  :lol:
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Loksins !
« Reply #4 on: May 29, 2007, 19:57:38 »
:lol:
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Loksins !
« Reply #5 on: May 29, 2007, 23:31:45 »
HEYRÐU GÓÐI, er bara 14 ára byrjandi :oops:










(var bara að velta þessu fyrir mér þannig að ég ákvað bara að spurja)

(ekkert ílla meint)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Loksins !
« Reply #6 on: May 29, 2007, 23:33:33 »
Þú átt samt að vita að það koma ekki góðir bílar frá Ameríku :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Loksins !
« Reply #7 on: May 29, 2007, 23:35:50 »
sumir eru ágætir
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Loksins !
« Reply #8 on: May 29, 2007, 23:52:24 »
Quote from: "baldur"
Þú átt samt að vita að það koma ekki góðir bílar frá Ameríku :lol:


hey ég held að þessi japanska kókdós sem þú ekur er búinn að hrista att vitið úr hausnum á þér svo að þá haldir að þessar japönsku tindósir séu bílar  :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

AlliBird

  • Guest
Loksins !
« Reply #9 on: May 30, 2007, 00:41:46 »
Það eru engir bilar, eftir 1970, "ágætir", japanskir, Amerískir né aðrir. :!:
Þetta er allt saman bölvað rusl, unnið úr endurunnu járnarusli.  :?

Maður gæti haldið að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar almennt að vera svo til viðhaldsfríir og ættu að geta endst allavega 20 ár án vandræða,- en hvað..  :roll: .???

Ég held að þetta væri vel hægt en framleiðendur bara vilja það ekki  :x

Sjáið þið þetta ekki.. opnið augun  :shock:

Þetta er allt saman samsæri. :!:   :!:   :!:

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Loksins !
« Reply #10 on: May 30, 2007, 00:55:51 »
Quote from: "Dartalli"
Það eru engir bilar, eftir 1970, "ágætir", japanskir, Amerískir né aðrir. :!:
Þetta er allt saman bölvað rusl, unnið úr endurunnu járnarusli.  :?

Maður gæti haldið að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar almennt að vera svo til viðhaldsfríir og ættu að geta endst allavega 20 ár án vandræða,- en hvað..  :roll: .???

Ég held að þetta væri vel hægt en framleiðendur bara vilja það ekki  :x

Sjáið þið þetta ekki.. opnið augun  :shock:

Þetta er allt saman samsæri. :!:   :!:   :!:

og Ástþór Magnússon er á bakvið það allt saman  :evil:



 :lol:  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Loksins !
« Reply #11 on: May 30, 2007, 13:02:44 »
djö er karlinn skuggalegur á þessari mynd , eflaus fáir foreldrar sem myndi leyfa honum að vera einn með börnunum.

vona að karlinn sé ekki barnaperri.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Loksins !
« Reply #12 on: May 31, 2007, 00:20:55 »
Quote from: "Dartalli"
Það eru engir bilar, eftir 1970, "ágætir", japanskir, Amerískir né aðrir. :!:
Þetta er allt saman bölvað rusl, unnið úr endurunnu járnarusli.  :?

Maður gæti haldið að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar almennt að vera svo til viðhaldsfríir og ættu að geta endst allavega 20 ár án vandræða,- en hvað..  :roll: .???

Ég held að þetta væri vel hægt en framleiðendur bara vilja það ekki  :x

Sjáið þið þetta ekki.. opnið augun  :shock:

Þetta er allt saman samsæri. :!:   :!:   :!:



Kallast "Gilette Aðferðin"
Gefið rakvélarnar, græðið á blöðunum...

Bílar - Varahlutir.
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

AlliBird

  • Guest
Loksins !
« Reply #13 on: May 31, 2007, 00:43:06 »
Quote from: "Klaufi"
Quote from: "Dartalli"
Það eru engir bilar, eftir 1970, "ágætir", japanskir, Amerískir né aðrir. :!:
Þetta er allt saman bölvað rusl, unnið úr endurunnu járnarusli.  :?

Maður gæti haldið að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar almennt að vera svo til viðhaldsfríir og ættu að geta endst allavega 20 ár án vandræða,- en hvað..  :roll: .???

Ég held að þetta væri vel hægt en framleiðendur bara vilja það ekki  :x

Sjáið þið þetta ekki.. opnið augun  :shock:

Þetta er allt saman samsæri. :!:   :!:   :!:



Kallast "Gilette Aðferðin"
Gefið rakvélarnar, græðið á blöðunum...

Bílar - Varahlutir.


Heyr heyr... :!: