Kvartmílan > Aðstoð

Procharger?

(1/2) > >>

Jói ÖK:
Sælt veri fólkið, ég er í smá svona klikkhausahugleiðingum og það er ýmislegt sem manni dettur í hug þá og ég spyr.
Eru eithverjir bílar/faratæki sem komu orginal með procharger? (þá er ég að tala um reimdrifni túrbínu svona eins og ég fatta þetta allavega..)

Látið mig vita ef ég er að rugla saman tegundum á forþjöppum :oops:
Veit að turbo er turbo og blower er blower en það sem ruglar mig er munurinn á pro- og supercharger...
En aðal spurningin er vitiði um eithvern bíl sem kom orginal með þetta? eða eithvað svipað þessu?

-Siggi-:
Procharger er supercharger framleiðandi.
Blower og supercharger er sami hluturinn.

Það kemur ekki svo ég viti neinn bíll orginal með svona centrifugal supercharger, en það eru margir bílar til sem koma með roots supercharger.

ElliOfur:
Var mopar ekki með einhverja svona blásara original ... ? Ekki viss en það er eins og mig minni það ..

ElliOfur:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/93-94-95-Dodge-Caravan-Blower-Motor-NEW-w-Cage_W0QQitemZ130118952726QQcmdZViewItem?hash=item130118952726

Allavega einn hérna :D hihihi

Jói ÖK:
Siggi já þú einmitt komst með svarið, mér fannst endilega eins og svona centrifugal supercharger væri það sem væri kallað procharger og roots supercharger væri það sem væri kallað bara supercharger.. :oops:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version