Kvartmílan > Alls konar röfl

Nýr flokkur

(1/2) > >>

Valli Djöfull:
Ákvað að búa til nýjan flokk þar sem það er mjög oft sem er verið að blaðra um alls konar rugl sem ekki tengist kvartmílu á neinn hátt :)  Það er í raun ekkert að því að menn spjalli um ýmislegt hérna á þessarri síðu en ég hugsa að það væri betra að gera það allt á sama stað en ekki útum allt spjallborð :)

Belair:
Valli þú ættir að taka nokkar þræði sem dæmi fyrir okkur  :smt014

Valli Djöfull:

--- Quote from: "Belair" ---Valli þú ættir að taka nokkar þræði sem dæmi fyrir okkur  :smt014
--- End quote ---

Það er nú lítið mál :)

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21919
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21881
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21839
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21779
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21753

viltu fleiri dæmi?  :lol:

Belair:
sko mig 2 af 140  :lol:  takk takk góð hummynd hjá þer :smt038

C-code:
1.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version