Author Topic: Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*  (Read 11053 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #20 on: May 19, 2007, 11:14:17 »
:shock:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #21 on: May 19, 2007, 12:21:16 »
Quote from: "Kiddi J"
Quote from: "JONNI"
Jæja þá Kiddi, það er greinilgea ekki nóg að vera stór og stæltur :shock:  og vera síðan í mílu fjarlægð þegar það er verið að trekkja einn svona chrysler motor í gang........... :roll:

Annars er hin hjörðin hérna en við komust nú sennilega ekki í Tunervision um helgina, því að Pontiac kallarnir eru ekkert að garfa í svona import góssi.

Kær Kveðja úr hinum hreppnum.

Jonni.



Sælir, hvernig nenntiru að fara hitta þessa tvo leiðinlegu kalla þarna  :lol:
En þið pontiac hommarnir laðist nú að hvor öðrum hehe....djók. Ætliði ekki að kíkja á okkur, ekki til að skoða eithvað import rusl, heldur verða fullt af flottum kellingum þarna, sem er bara jákvætt.  8)

Annars erum við gamli hérna á Marriot á Virgina Beach, okkur langaði ekki að gista í húsbíl með 12 sveittum perrum  :lol:  Við förum að leggja í hann uppeftir.


Sko Kiddi, ef maður ætlar að skoða kellingar, þá náttúrulega best að kíkja bara á Geira Goldfinger hann kippir því í lag.

Djöfulsins fnykur hlýtur að vera í húsbílnum.................eða eins og kaninn segir '' Cock Fest''

Annars hef ég ekki góða reynslu af Asíu kellingum..............held mig frá þeim........hahahaha

Hér er fullt af sveru Pontiac góssi, þetta lofar góðu.

Hvar verðið þið feðgar í dag og á morgun, og hvenær fer hjörðin heim.

Kveðja,

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #22 on: May 20, 2007, 01:14:35 »
:lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #23 on: May 20, 2007, 07:06:46 »
í sambandi við netið á hótelinu þá gæti verið lás á því þannig að það sé ekki hægt að uploada bara svona svo að menn verði ekki gráhærðir á að reyna eitthvað sem er ekki hægt
en gaman að fá svona ferðasögur og gangi ykkur sem best
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #24 on: May 20, 2007, 12:59:48 »
Jæja...
Það var hörku fjör á NOPI nationals í gær og bara nokkuð gaman að fylgjast með þessu IMPORT dóti. Það voru m.a. framdrifnir pro-stock bílar að slefa við 6. sek run, og á rúmum 200mph.
En einng voru nokkrir pro mod bílar sem voru að fara í kringum 6.40.

Hérna eru myndir og video af runninu sem Big Fish tók.

http://youtube.com/watch?v=Qmruc9nexrE




Ef einhver veit hver þetta er við vinstri hlið Þórðar, þá er hann fróður um sögu kvartmílu í usa.


Betri mynd af meisturunum.



Spurning um hvort það sé skemmtilegra á Pontiac nationals eða NOPI  8)
Kristinn Jónasson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #25 on: May 20, 2007, 13:11:14 »
Einhvað er þetta einkennilegur top alcahol funny car þarna í þessu videoi  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #27 on: May 20, 2007, 13:31:43 »
Já setti óvart vitlaust.....
Kristinn Jónasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #28 on: May 20, 2007, 16:54:16 »
já er ekki gaman að eiga svona græju og fá ekki einusini að prufa :|
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #29 on: May 20, 2007, 19:37:03 »


sæææææææææææl væna  :-k  :smt016

flott run hjá kallinum.. 188mph 1/8 er  :shock:
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #30 on: May 22, 2007, 02:41:01 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já er ekki gaman að eiga svona græju og fá ekki einusini að prufa :|


Fyrir suma er nóg að eiga svona græju, flestir sem eiga þessa bíla fá drivera í vinnu.

En það er nú meira en að segja það, að fá að keyra svona bíl Stjáni minn.

Þarft að keyra þig upp um flokk til að fá leyfi til þess. s.s. taka 5 run m.a. á funny car. 60ft, 330ft, 1/8, 1000ft, og 1/4. Það voru aðeins tekin 3 run á bílnum, og tóku þau 4 menn frá kl. 8 um morgun til kl. 6 um kvöld að setja bílinn upp fyrir þaug.

Þess má geta, að Barney sem keyrði bílinn, hefur aldrei keyrt top alcohol funny car, en er búinn að vera að keyra Outlaw pro mod í nokkur ár og keppt í kvartmílu frá því að hann fékk ökuréttindi. Og meira að segja hann varð smeikur þegar hann var að fara fyrsta rönnið.

Það eru c.a. 30 cm op sithvorum megin við blásra hattinn til að horfa út.  Hver yrði ekki hræddur í fyrsta skiptið að keyra 4000 hestafl atæki.

Þórður mun keyra bílinn seinna, engar áhyggjur.  :wink:
Kristinn Jónasson

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #31 on: May 25, 2007, 21:26:00 »
Sælir félagar

Ferðin út var eingöngu til að prófa og setja funnycarin upp síðan verður farið í keppni eftir örfáar vigur til að ævasig síðan verður farið í NHRA keppni þan 16 ágúst maður ræðst nú ekki á gaðin þar sem hann er læstur eins og funnycarin er núna þá er hann að fara 5.80 til 5.90 það er ekki nóg ætla mér 5.50 til 5.60 það er takmarkið aðgerðin er til þess . það er verið að gera stóra aðgerð af funnycarnum bodíið verður lækkað að aftan spaulerin að aftan verður breytur carbon hatur verða fleiri sensorar fyrir inspítíngunaeinnig þarf að skipta um felgur að aftan gera breidíngar á blásaranum og tánkinum nú þegar byrjað á þessari aðgerð verður klár eftir sirka 2 vigur ég er með ein þan besta tjúner í usa hann hefur verið í þessuí 40 ár .
Kristján þá kem ég til með að keyra bílinn næst þegar ég fer út eftir örfáar vigur eins og ég sagði þá var þessi ferð eingöngu verið að setja hann upp og prófa það er ekkert gaman að keyra 5.90 skemtilegra 5.60

kveðja þórður 8)
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #32 on: May 25, 2007, 21:55:58 »
Ekkert gaman að keyra 5.90  :lol:

Það vantar greinilega ekki hreðjarnar undir þig Þórður  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #33 on: May 25, 2007, 22:22:17 »
já þetta er flott :wink:  var bara að grinast aðeins þetta heitir á góðri Islensku öfunnd :smt039
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #34 on: May 25, 2007, 22:54:02 »
Þessi bíll hlýtur að vera frábær landkynning í þessari stóru keppni.Gángi þér vel Þórður þetta er flott hjá ykkur. Vonandi fáum við að sjá þig hjá okkur á brautinni í sumar með einhverja bíla. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #35 on: May 26, 2007, 01:22:53 »
Nokkrar góðar.....
Kristinn Jónasson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #36 on: May 26, 2007, 11:23:28 »
Hvaða tuner / crew chief ertu með Þórður ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #37 on: May 26, 2007, 15:25:35 »
Bill Schifsky











Búinn að tjúna funnycar í ´´nokkur´´ ár  :lol:

Kristinn Jónasson