Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Winged 3rd Gen Camaro

<< < (4/4)

Belair:
átti þetta ekki bara að vera nútíma daytona

 :lol:

Dart 68:
Ég er nú samt ekki viss um að það hefði verið hægt að hífa Camaró upp á spoilernum eins og var gert við Daytona Chargerinn.

Spoilerinn á Daytona (og superbirdinum) kom niður í gegn um afturbrettinn og alla leið niður í grindina, þar sem hann var boltaður fastur. En þetta er hins vegar önnur saga og á kannski ekkert við hér.

Það sem mér datt helst í hug, þegar ég sá fyrstu myndina, var Ferrari

Belair:
cool vissi það ekki  :oops:

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version