Author Topic: Caprice Raggi  (Read 22108 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Caprice Raggi
« Reply #60 on: April 27, 2007, 00:42:28 »
Rosalegt mix er það að skella blöndungnum beint ofaná blásara milliheddið. :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Caprice Raggi
« Reply #61 on: April 27, 2007, 09:37:07 »
þetta skóp fer bara strax af.. og verður sett uppí hillu merkta skoðunarhlutum ásamt svo mörgu öðru :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Caprice Raggi
« Reply #62 on: April 27, 2007, 09:45:21 »
Góðir :lol: er Raggi farin á sjó :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Caprice Raggi
« Reply #63 on: April 27, 2007, 10:44:58 »
Já já og kemur heim rétt fyrir götuspyrnu BA. 8)
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Caprice Raggi
« Reply #64 on: April 27, 2007, 11:31:25 »
Þessi Kaprís útgerð nafna míns er einhver mesta snilld sem maður hefur séð lengi hér á klakanum.  Ekkert "mainstream" kjaftæði í gangi.  Menn sem þora að gera óvenjulega hluti!

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Caprice Raggi
« Reply #65 on: May 28, 2007, 14:21:53 »
Vonandi fáum við að sjá þennan á götumílunni,liggur við að þessi sé nóg ástæða til að skreppa norður,djö...snilld. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.