Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

nú er ég alveg orðinn ringlaður... í hvaða flokk lendi ég???

(1/7) > >>

sveri:
Alltaf verið að grautast í þessi flokka kerfi, verð góður ef ég rata upp á braut það er buið að hringla svo mikið í þessu.

Getur einhver upplýst mig í hvaða flokk ég lendi??

2003 Mustang cobra terminator,

11.5 eitthvað sec for hann í USA hanner  með keflablásara og götuslikka, venjulegt bílbelti og búrlaus, 3"púst og fullskoðaður??

Kristján F:
Sæll

Hvað er það sem gerir þig svona ruglaðann í þessu bíllinn þinn passar ágætlega inn í GT flokk.Varðandi það að þetta sé 11 sec bíll þá gilda þær öryggisreglur að í 11.99 eru 4 punkta belti skylda og þú þarft að vera með skrúfaða ventla í felgum ef að það eru ekki slöngur. Veltigrind er skylda þegar tíminn er kominn í 11.50. Svo er það drifskaptsbaula en hún er skylda á bílum sem fara hraðar en 100 mílur eða eru á soft compound dekkjum.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað þannig að þú ratir upp á braut í keppni
 :lol:

Belair:
en fyrir sá ekki hafa komið upp á bbraut  :oops: áttu kort

sveri:
hef bara komið og horft á ykkur meistarana...

Ok besti tími uti á lowboost er 11.5 eitthvað... SS ég þarf að fara í hellings breitingar ef ég ætla að vera með?

ÁmK Racing:
þú þarft náttulega bara að setja alvöru belti í billinn og veltigrind sem dugar niður í 9.99sek eftir það þarftu búr.Það er lítið mál að kaupa veltigrind í svona bíl sem passar vel og þú þarft ekki að taka neitt úr inn réttingu eða öðru.Drfskaftbaula er til frá Summit fyrir lítið og boltast hún bara í undir vagninn.Ef áhuginn er fyrir hrndi þá láta menn nú ekki svona grín stoppa sig er það.Svo þarf auðvitað að ná 11.49 svo að búrið sé skylda spurning að koma og taka tíma áður.Kv Árni Kjartans

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version