Author Topic: Charger  (Read 3314 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Charger
« on: May 22, 2007, 09:29:13 »
veit einhver hvort græni chargerinn á flúðum sé til sölu ???
og veit kannski líka söguna á bakvið þennann bíl :D ???

hann er búinn að standa fyrir framan skúr þarna í alltof langann tíma  :(

held að þetta sé 69 charger þó svo ég sé ekki viss  :?

veit þetta einhver ???
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Charger
« Reply #1 on: May 22, 2007, 09:48:32 »
Sælir, ertu að meina þennan hér sem Harri Kjartansson á ??

Mynd fengin frá Magga á bilavefur.net
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Charger
« Reply #2 on: May 22, 2007, 12:20:42 »
já þetta er hann, sorglegt að sjá hann verða að engu þarna fyrir utan hjá kallinum  :(
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Charger
« Reply #3 on: May 22, 2007, 17:19:25 »
Hann er EKKI til sölu, getið alveg gjörsamlega gleymt því! Margir búnir að reyna og þar á meðal ég, svo veit ég um einn sem hringdi í Mars og bauð fína summu en nei.... frekar að láta hann drabbast niður fyrir framan skúrinn eins og hann er búinn að gera síðan 2002. Mönnum er reyndar alveg frjálst að gera það sem þeir vilja við bílana sína en samt sorglegt að sjá R/T 440 Charger fara svona!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Charger
« Reply #4 on: May 22, 2007, 18:09:00 »
voru ekki innann við 200 framleiddir?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Charger
« Reply #5 on: May 22, 2007, 23:38:27 »
20.057 stk. af R/T ´69 Charger

.....og það eru þá 383ci, 440ci og HEMI

Er ekki með tölu fyrir hverja vélarstærð fyrir sig.
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Charger
« Reply #6 on: May 22, 2007, 23:55:48 »
ok, takk fyrir
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Charger
« Reply #7 on: May 23, 2007, 08:38:06 »
það er alveg hrikalegt að sjá hann þarna fyrir utan  :(  smá kaldhæðni að akuratt fyrir neðan þennann gaur býr maður sem safnar gömlum bílum og flestir í góðu standi  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.