Author Topic: Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro  (Read 6075 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« on: September 20, 2007, 20:19:01 »
Hvaða bíll er þetta? 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #1 on: September 20, 2007, 21:00:53 »
Sæll Moli

Þetta er greinilega þessi bíll (sama númer).
Ég tók þessa mynd á bílasýningu sem haldin var innandyra á Húsavík c.a. 1980.  Við vorum að tala um þennan sama bíl á öðrum þræði hér um daginn.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #2 on: September 20, 2007, 21:38:39 »
Áttu nokkuð mynd af þessum camaro við hliðina, er það ekki 77 módel
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #3 on: September 20, 2007, 22:09:30 »
Bara þessa í viðbót.  Það var ábyggilega 6 cyl. vél í honum.  Þegar þetta var tekið áttu þeir feðgar Indriði Úlfs og Úlfar Indriða bílinn.  

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #4 on: September 20, 2007, 22:22:20 »
veit eitthver eitthvað um bláa '59 '60 Chevyinn?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #5 on: September 20, 2007, 22:59:39 »
Þetta gæti verið minn hann var 6 cyl. upphaflega og hvítur að innan
(myndin hér til hliðar)
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline Pet3_CC79

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #6 on: September 21, 2007, 08:32:43 »
Þessi 77' lítur út fyrir að vera sá sem ég átti á sínum tíma, var þetta Camaro LT (fyrirrennari Berlinetta) og hafði 350 mótor upprunalega.

hann var amk svona grænn með hvíta innréttingu. :)
1979 Chevy Camaro/1989 Ford Bronco EB

Ásgeir H. Ásgeirsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #7 on: September 21, 2007, 09:26:18 »
Þetta er á sýningunni 79

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #8 on: September 21, 2007, 09:28:16 »
Annars er þessi svipaður, á þ númmeri.

Tekið á sýningunni 83

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #9 on: September 21, 2007, 09:58:07 »
Anton

Þetta er ábyggilega sami bíllinn. Mitt minni segir að hann hafi farið á Þ númer þegar hann fór frá Akureyri

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #10 on: September 21, 2007, 11:29:43 »
Græni Escortinn sem sést þarna lengst til hægri á yfirlitsmyndinni, er það flotti Escortinn sem stóð alltaf niður á Eyravegi? Og áttu einhverja betri mynd af honum? Ég hef nefnilega alltaf fundist þessir Mk1 Escortar dáldið flottir.

Kveðja Kristján Kolbeinsson
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #11 on: September 21, 2007, 17:48:07 »
Aftur að bílnum sem þráðurinn byrjaði á.

Hérna er hann í sandi.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #12 on: September 21, 2007, 17:51:08 »
Ekki góðar.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #13 on: September 21, 2007, 17:59:39 »
þessi blái eða græni Camaro'75-'77 á þ-númerinu á sýningunni'83 gæti alveg eins verið gamli Camaroinn minn hann var allavega hvítur að innann og númerið fest á sama stað,en allir þessir 3 sem sjást þarna á mynd koma til greina enda allir hvítir að innann,eru til myndir af þessum bílum í fleiri litum???????.kv-TRW

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #14 on: September 21, 2007, 19:14:59 »
Camaroin minn var með þ númer reyndar þ-1018
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #15 on: September 21, 2007, 19:33:04 »
ég keifti minn '75-Camaro afskráðann í hálfgerðri nyðurnýðslu og ekkert númer,og þá var aðalliturinn á honum svartur og hann var með breiðum gulum og rauðum strípum sem komu í einkvernveginn boga á hliðinni og eithvað á húddinu líka minnir mig og cragar cromfelgum,og eitt það sérstakasta ef einhver myndi muna eftir því???þá var teppið í honum fjólublátt.kv-TRW

GO Moli find my car

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #16 on: September 21, 2007, 19:55:42 »
Vá þetta er nú eitt það almesta off topic á einni blaðsíðu sem maður hefur séð  :lol:

69 Camaro sko  :lol:  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 20.09.07 - 1969? Chevrolet Camaro
« Reply #17 on: September 21, 2007, 20:35:45 »
Jæja
Bætum einni við af þeim gráa.  Camarofræðingar þessa lands eru óvenjuhljóðir um sögu hans.  Er ekki hægt að bæta úr því?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.