Author Topic: Honda civic 1600 V-tech  (Read 1717 times)

Offline dabbeh

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Honda civic 1600 V-tech
« on: May 21, 2007, 23:55:28 »
Sælir, Heyriði ég er að hugsa um að selja þennan en bara fyrir rétt verð þarsem að ég er búinn að leggja hellings vinnu í hann Smile nýbúinn að skipta um hjólalegur og bremsudiska og skipta um gorma, hann var lækkaður en ég hækkaði hann þarsem að mér fannst leiðinlegt að keyra hann þannig, en lækkunargormanir fylgja með.

Honda Civic 1,6 VTi

árgerð: 2000

ekinn: 115 þús

160 hestöfl og svo bara allt sem er í orginal bílunum og svo plús þetta

breytingar: sérsmíðað spoiler kitt frá artílalist, filmur allan hringin, sterkari mótorpúðar, þjófavörn, fjarstart, hægt að opna topplúgu með fjarstýringu, spoiler, bremsudælur rauðar, k&n sía, 2,5" opið púst alla leið, innrétting sprautuð og afturhilla, leður körfusæti úr starion, felgur hvítar, dekkt aftusljós, augnbrýr, mugen grill
typeR grill, original grill, lækkunargormar, ófilmaðar framrúður og græjur að andvirði 150 þús 1400W keila og 1800W magnari frá soundstorm það er áhvílandi um 630 þús á eftir að tékka betur á því.

verð, Yfirtaka + 300 þús skoða skipti :)