Author Topic: Challenger  (Read 2792 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Challenger
« on: May 22, 2007, 20:02:26 »
fyrir 4 árum man ég eftir gul-grænum '70-'71 Challenger sem stóð lengi í Hlíðargötu, er hann til enþá? held að það hafi verið löggumaður sem hafi átt hann, og mig minnir að hann hafi verið með svörtum víniltopp
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Challenger
« Reply #1 on: May 22, 2007, 22:15:47 »
ef það var á Akureyri þá var hann seinnilegast grænn, með númerið D 440
í eigu Hauks Sveinssonar (sem hefur ekki áður verið bendlaður við lögregluna að mér vitanlega :) )

Þú ert snöggur að skifta um draumabíl dengsi :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Challenger
« Reply #2 on: May 22, 2007, 22:17:53 »
margir fallegir sem hafa komið frá Ameríku, er ekki enþá búinn að áhveða mig :oops:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Challenger
« Reply #3 on: May 22, 2007, 22:20:26 »
það gæti hafa verið þessi
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Challenger
« Reply #4 on: May 22, 2007, 22:32:41 »
hann er seldur og ekki til sölu og já það er þessi árg 72 :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Challenger
« Reply #5 on: May 22, 2007, 22:49:43 »
Sá guli er í geymslu hjá mér í leikfangageymslunni nú sem stendur.
Er alls ekki til sölu, eigandinn segist ætla að fara að laga hann.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Challenger
« Reply #6 on: May 22, 2007, 23:54:57 »
takk fyrir upplýsingarnar, af því að ég hafði ekki séð hann svo lengi hélt ég að hann væri farinn yfir móðuna miklu
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093