Kvartmílan > Aðstoð
Firebird : V6 eða V8?
LexiHermanns:
Góðann daginn
Var að spá hvort væri gáfulegra að fá sér v6 eða v8 firebird í kringum 95', þá aðalega hvað hvor vél væri að eyða í innan og utanbæjarakstri.
Þá aðalega hvort að það borgi sig hreinlega að fá sér v8 því að þær ganga léttar?
Allavegna, með fyrirfram þökk þeir sem svara! :)
Lexi
Moli:
Fáður þér V8. Eyðslan er svipuð á þessum bílum!
einar350:
V8 ekki spurning asninn tinn tarna :)
firebird95:
fyrsta lagi mundi ég aldrei kaupa svona bíl ef að ég væri að spá eitthvað í bensíneyðslu,en v8 ekki spurning
Jón Þór Bjarnason:
Ég var með Camaro ´93 með 350 eitthvað tjúnuð og var að eyða í innanbæjar akstri milli 15 - 17 á hundraðið þegar ég asnaðist til að keyra eins og maður. Þegar maður gefur þessu svo inn þá er bensín nálin mjög fljót að síga niður og eyðslu tölur rjúka upp.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version