Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Buick Century

<< < (3/5) > >>

edsel:
myndi eitthvað V8 passa í hann?

Boggi:
Þessi bíll er ekki efniviður í V8 framkvæmd. Ef þetta er gott eintak væri skástur kostur að fá original vél í hann og fara að keyra. Það eru til nokkrir svona bílar, veit að vísu ekki um afdrif þeirra og hvort þeir séu með nothæfar vélar. Ég er þó viss um að hægt væri að ná í svona grip á mjög lágu verði til að nota vélina úr.

Ég var nú ekki nema 14 þegar ég keypti mér bíl og var ekki á þeim nótunum að keyra og fá prófinu seinkað. 8)

Kveðja Boggi

íbbiM:
tja ég keypti mér mustang í skúrinn þegar ég var 14 ára..  ég hellti nú bara olíuhreinsir á bílskúrgólfið og spólaði þar eins og vitleyusingur.. svo þegar maður var 15 keypti ég trasn am og þá var engin leið að hemja sig og var ég tekin á honum, engin seinkun en ég byrjaði prófið með nokra punkta

edsel:
ok, spurning hvort maður fari að leita að vél í hann

íbbiM:
ég held að það sé skárra að eiga ekki bíl en að eiga sona viðbjóð

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version