Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Bel Air 1957
edsel:
eins gott að eiga nóg af sandpappír :lol: :lol:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1957-Chevrolet-Bel-Air-ConVertible-NO-RESERVE_W0QQitemZ260117897154QQihZ016QQcategoryZ6160QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
vollinn:
Það mun seint bjarga þessum bíl að eiga nóg af sandpappír.
ADLER:
Þetta er 45-55 þ$ bíll í lagi.
57Chevy:
Þessir bílar fara orðið á mikla peninga ef nokkur möguleiki er að gera þá upp. Það er orðið mjög erfitt að finna þessa bíla þar sem vantar ekki í þá
hluti eins og blæju rammann og mart fleira sem þarf að vera tilstaðar ef á
að gera upp bílana. Einnig skiptir skráning (litur,vélbúnaður,aukahlutir) miklu
máli er bílar eru teknir í uppgerð.
Mér fynst verð ADLER lá, ég hef fylgst með verði á 57Chevy bílum í nokkur ár.
Mér sínist blæjubílar ekki fara á minna enn 60þ$ í lagi og alt upp í 100þ$.
Algeng verð 75-85þ$. Fer eftir ástandi, lit, vélbúnaði, aukahlutum.
Mér fynst þetta eitthverjir fallegustu bílar sem framleiddir hafa verið,
það sést í undirskriftinni að ég er ekki hlutlaus.
ADLER:
--- Quote from: "57Chevy" ---Þessir bílar fara orðið á mikla peninga ef nokkur möguleiki er að gera þá upp. Það er orðið mjög erfitt að finna þessa bíla þar sem vantar ekki í þá
hluti eins og blæju rammann og mart fleira sem þarf að vera tilstaðar ef á
að gera upp bílana. Einnig skiptir skráning (litur,vélbúnaður,aukahlutir) miklu
máli er bílar eru teknir í uppgerð.
Mér fynst verð ADLER lá, ég hef fylgst með verði á 57Chevy bílum í nokkur ár.
Mér sínist blæjubílar ekki fara á minna enn 60þ$ í lagi og alt upp í 100þ$.
Algeng verð 75-85þ$. Fer eftir ástandi, lit, vélbúnaði, aukahlutum.
Mér fynst þetta eitthverjir fallegustu bílar sem framleiddir hafa verið,
það sést í undirskriftinni að ég er ekki hlutlaus.
--- End quote ---
Það eru öll verð í gangi á þessum bílum þeir eru stundum að fara á alveg svakalegann pening.
Eitt hef ég verið að sjá að þeir hafa verið að lækka aðeins í verði en aftur á móti hafa yngri bílar (árgerð 60-70) verið að hækka og er þar eflaust spurning um framboð og eftirspurn sem ræður þar mest.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version