Author Topic: 1966 mustang til sölu  (Read 2620 times)

Offline jonas david

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
1966 mustang til sölu
« on: May 17, 2007, 14:36:14 »
það er 1966 Mustang til sölu á Toyota Akureyri á 1 milijón.
ég er ekki eigandin bara að hjálpa til.
það er ekki vitað hvað hann er keyrður, allt er origlnal á bílnum þó náði ég ekki að kíkja undir húdið svo það er ráðgáta,það eru riðblettir hér og þar og þakið er leðurklæt að utan (ofan á) og er sú klæðinig soldið ílla farin.
Inrétingin er bara ágæt nema vinstra aftursætið er rifið í bakinu og sessuni annas eru hinn sætin í lagi. krómið innan í honum er ekkert ílla farið en byrjað að aflitast.
þetta er 8 storka 289 vél sem er í góðu lagi og bílin er á númeri
hann er grár og er með svona grind á skotinu fyrir farangur og svona.
síminn á toyota er 460 4300 fyrir fleiri uplýsingar
Ath skipti.

hér er bílin nema vantar grindina aftan á hann.