Author Topic: Chevrolet Camaro Convertible  (Read 1980 times)

cecar

  • Guest
Chevrolet Camaro Convertible
« on: May 16, 2007, 19:00:00 »
Til sölu ef áhugi er fyrir..

Chevrolet Camaro Convertible (SS)
Hann er 2001 árg og er ekinn 56,000 mílur.
SS húddi og SS spoilernum.
nýtt SLP Performace 3" pústkerfi.
Bíllinn er grindartengdur
Nyjar TORQUE THRUST II felgur 9" að framan og 11" að aftan.
Liturinn á bínum er mjög sérstakur og heitir Sunset Orange Metallic með hvítri blæju. Sem er rafdrifinn og það ekur um 20-25 sek. að taka hana niður.
Svört leðurinnrétting.
Enginn Diskóljós í mælaborði og það virkar allt eins og það á að gera
óhemju sprækur.
Áhvílandi um 3 millur.

Tilboð óskast.

Uppl í Síma 844-5222 Frank.