Author Topic: Lexus is300 TURBO  (Read 1843 times)

Offline asgni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Lexus is300 TURBO
« on: May 13, 2007, 12:31:57 »
Tegund: Lexus is300

Argerð: 2003

Orkugjafi: Bensín

Vélarstærð: 3000 (2jz-gte) vvti

Skipting: sjáfskiptur

Ekinn: 20.000 c.a

Drif: afturdrif

Búnaður:
ABS hemlar - Armpúði - ASR spólvörn - Auka felgur - Álfelgur - ESP stöðugleikakerfi - Fjarstýrðar samlæsingar - Geisladiskamagasín - Geislaspilari - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Kastarar - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Smurbók - Útvarp - Veltistýri - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri - Xenon aðalljós - Þjófavörn.

Aukahlutir:
Stade 2,5 turbokittið sem er frá Swiftracing, í því var allt sem til þurfti, allar leiðslur fyrir olíu og intercooler og allur pakkinn bara. svo er búið að setja í hann greddy emanage piggy tölvu, stærri spíssa(440cc) en þyrfti að fá enþá stærri til að fara tjúna almennilega;) kominn er í hann kjallari úr supru TT 2jz-gte vél með vvti hedd.
lækkunargormar frá TRD. 19" moda felgur og pirelli dekk og orginal 17" felgur á dekkjum. spoiler lip á skottinu frá ttein. boost og wideband air/fuel mælar inní bíl og eitthvað meir...

Skipti: skoða alveg að tekið verði yfir lánið (sem er í ca 3.0 og um 47Þ á mán) og tæki einhvern bil uppí milligjöfina.

Ásett verð: ég veit ekkert hvað er hægt að setja á þetta tæki, bara taka yfir lánið og koma með einhver tilboð í milligjöf.

bíllinn er gjörsamlega óaðfinnanlegur!!! lítur mjög vel út og er snilld að keyra hann! eyðir ótrúlega littlu og virkar alveg djöfulli vel og ekkert mál að fara tjúna meira!

ef þið viljið betri uppl um bílinn þá bara bjalla, ég nenni helst ekki að svara endalausum pm en minsta mál að fá að skoða og svona og ef mikill áhugi er fyrir hendi þá er hægt að fá að prufa.

Sími: 8234754


Myndir:



Arnar Sigurðsson
Sími: 8234754

Pontiac Astre 1975
Legacy Outback
Lexus is300 turbo '03. Seldur
Mazda 323 '78 350 chevy. hent