Author Topic: Þjöppun á turbo bílum ?  (Read 2513 times)

Offline Rednex

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Þjöppun á turbo bílum ?
« on: May 16, 2007, 15:55:43 »
Sælir.
Þar sem að ég er nú frekar nýr í þessum mótor heimi langar mig að spyrja að einu.

Það er þannig að ég keypti mér AE86 corollu með 1600cc twincam motor. Það er búið að port heddið en annað er stock. Hversu mikið má ég láta túrbínu blása inn á vélina án þess að valda skemmdum, 7psi ? Að Wikipedia að dæma virðist þjappan vera 9,4:1 http://en.wikipedia.org/wiki/AE86
Myndi eitthvað hjálpa til að keyra dolluna á V-Poweri ?

Ég veit að til að boosta mikið þarf ég að fá mér nýja stimpla með minni þjöppun en ætla að reyna að sleppa við það  :wink:

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Þjöppun á turbo bílum ?
« Reply #1 on: May 16, 2007, 20:37:30 »
settu 10psi inná þetta þá allaveganna brosirðu eftir að þetta er sprungið,  setur svo nokkra peninga í að gera þetta turbovænt
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Þjöppun á turbo bílum ?
« Reply #2 on: May 16, 2007, 20:43:09 »
heldur ekkert svo dýrt að versla aðra stimpla
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Þjöppun á turbo bílum ?
« Reply #3 on: May 16, 2007, 21:10:42 »
eða eyðir í eina svons


Price: $1799.00
http://www.jspecauto.com/catalog_product.aspx?prod_id=712

 :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Þjöppun á turbo bílum ?
« Reply #4 on: May 17, 2007, 12:53:21 »
Hversu mikið má boosta fer eftir nokkrum hlutum,

1. Hvernig stillirri bensín og kveikju
2. Hvernig túrbínu ætlarru að nota,
3. Hversu stórt púst
4. Hvaða bensín þú ætlar að nota.

Á svona vél með einhverju til að seinka kveikju undir boost, 98okt bensíni, temmilegri T3 stærðar túrbínu , "3 púst þá er 1bar ekkert mál
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |