Author Topic: flycutt á stimplum  (Read 2859 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
flycutt á stimplum
« on: June 01, 2007, 11:49:27 »
eru einhverjir að brasa við þetta hérna heima? sé mikið af þessu á spjallborðum erlendis,
þetta er s.s að fræsa í orginal stimplana fyrir ventlana til að koma graðari ás í,

mig langar í stærri ás, en þar sme ég er með 59cc stageII hedd þá verð ég að fá aðra stimpla eða flycutta orginal
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
flycutt á stimplum
« Reply #1 on: June 01, 2007, 16:20:15 »
Öll almennileg renniverkstæði ættu að geta gert þetta fyrir þig... þú þarft bara að vita hvað á að taka mikið..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
flycutt á stimplum
« Reply #2 on: June 01, 2007, 19:25:12 »
Varstu ekki að kaupa þér pró short block, ekki er hún bara gerð fyrir mini cam
Agnar Áskelsson
6969468

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
flycutt á stimplum
« Reply #3 on: June 02, 2007, 02:15:18 »
orginal flat top stimplar,

ástæðan fyrir því að ég get ekki farið í ásin sem mig langaði í eru heddin sem ég er með, mun færri CC en orginal heddin
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
flycutt á stimplum
« Reply #4 on: June 02, 2007, 03:04:40 »
Hvaða ás ertu að pæla í?tilbúinn eða Custom?

Það er ekkert vit í öðru en Custom ási
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
flycutt á stimplum
« Reply #5 on: June 02, 2007, 14:49:32 »
ósammála...

ég er með 226/226/585 112 núna..

langar í ms4
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
flycutt á stimplum
« Reply #6 on: June 03, 2007, 19:27:39 »
Hvernig geturu verið ósammála því?

Hvernig ætlaru að nota bílinn? MS4 er mjög stór ás og ef þú ætlar að spreyja á mótorinn líka þá er hann ekki besti ásinn fyrir það
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
flycutt á stimplum
« Reply #7 on: June 03, 2007, 21:09:24 »
það er nóg af góðum ásum til sem mæta mínum þörfum og settir upp af mönnum sem vita miklu meira um þetta en ég,

miklu meira vit í því að velja úr því sem til er til að mæta sínum kröfum i.m.o
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
flycutt á stimplum
« Reply #8 on: June 04, 2007, 20:17:43 »
Custom ás er smíðaður eftir þínum þörfum eða öllu heldur vélacomboi,bílnum
og hvernig þú ætlar að nota hann Street,Street/Strip eða Race


Tilbúnir ásar(eins og ms3,4 ect) eru settir upp eftri áhveðnum vélacomboum og notkunn á vélinni/Bílnum

Með custom ás ertu að fá allt power sem vélinn á inni og líka afl undir kúrvunni
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
flycutt á stimplum
« Reply #9 on: June 04, 2007, 20:19:28 »
Og hefur þú verið að fá allt power sem vélin á inni og afl undir kúrvunni? :D
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.