Author Topic: Ford Escort XR3i ´89 BLÆJU til sölu!  (Read 2180 times)

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Ford Escort XR3i ´89 BLÆJU til sölu!
« on: May 11, 2007, 09:49:07 »
Jæja þá er komið að því að maður neyðist að selja litla pimpann sinn en skemmtilegur og snöggur blæjubíll til sölu fyrir lítinn pening fyrir mikið uppgerðann bíl!

Orginal hlutir:

XR3i vél með beinni innspítingu sem er 1,6l 105hö ekin aðeins 100þús frá upphafi!
ABS eða ALB eins og Ford kallaði það á sínum tíma.
Gírkassi 5 gíra hágíraður sem nýtir vel vélartorkið.

Búið er að skipta um í bílnum:

Blæju
blæju kanta
m3 speglar
aðalljós
stefnuljós að framan
fram og aftur stuðara
kúplingu
tímareim
öxulhosur
hurðaspjöld
pedala
gírhnúð
150w hátalara að framan
150w alpine hátalara að aftan
nýleg heilsársdekk á álfelgum

Nýir hlutir, tollar og vinna í bílnum síðastlíðin 3ár fyrir 450þúskr fyrir utan bílverð.

Bíllinn var innfluttur frá Danmörku 06 en innfluttur til Danmörku frá Þýskalandi 04 af núverandi eiganda. 4 fyrrum eigendur í Þýskalandi allt eldra fólk.
Bíllinn var sprautaður perlublár 05 en glæra var gölluð þannig lakkið er hrjúft á honum en annars fyndinn og skemmtilegur bíll.

Skoðaður 07 en er númeralaus í geymslu eins og er.

Mynd af bílnum er á http://www.cardomain.com/ride/730812

Verð fyrir þetta tæki er 200-250þús kr sem er lítið fyrir vinnu og peninga sem hafa farið í þetta frábæra tæki.

Engin aulaboð takk fyrir þar sem ég fer ekki undir 200 með bílinn en í stað skoða ég skipti á mótorhjólum helst chopperum!

Áhugasamir geta hringt í Síma 8686589 í Ómar.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-