Author Topic: Krúser kynnir: 1955 Buick Super Convertible  (Read 2284 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser kynnir: 1955 Buick Super Convertible
« on: May 06, 2007, 18:24:46 »
Bílaklúbburinn Krúser heldur áfram að sýna nýinnflutta, eða bíla sem ekki hafa sést lengi á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18.

Næstkomandi fimmtudagskvöld eða þann 10. Maí kl: 20:00  sýnum við nýinnfluttan

1955 Buick Super Convertible
[/u]

Bíllinn er nýinnfluttur og gríðarfallegur, skora á alla að mæta sem sjá sér það fært!

Um 20:30-21:00 verður síðan tekinn rúntur í bæinn, en það verður auglýst á staðnum, og fer að sjálfsögðu eftir veðri.

Sífellt er aukning á meðlimum í Krúser og telja þeir á þriðja hundraðið nú þegar! 8)

Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta á þetta! Hvar verður þú?? :smt066

Með kveðju,
Krúser-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser kynnir: 1955 Buick Super Convertible
« Reply #1 on: May 09, 2007, 19:06:11 »
Jæja, bara minna á herlegheitin! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Krúser kynnir: 1955 Buick Super Convertible
« Reply #2 on: May 11, 2007, 17:55:07 »
Á eihver myndir af bílnum og rúntinum á eftir ?
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Krúser kynnir: 1955 Buick Super Convertible
« Reply #3 on: May 11, 2007, 19:37:01 »
Þessi er rosalegur  8)
Agnar Áskelsson
6969468