Author Topic: Blásara pælingar..  (Read 2213 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Blásara pælingar..
« on: May 07, 2007, 12:30:42 »
Ég er að velta fyrir mér að brúka 8-71 blásara af detroit diesel
á 440 BBM hreifil, en til að það gangi skilst mér að það þurfi annað nef á
hann til að geta reimteingt hann,

Hefur einhver velt þessum málum fyrir sér í botn og veit hvað það er sem
maður þarf.

Eins spurning hvort þetta sé sama nefið og á aftermarket 8-71.

Einhverstaðar sá ég á netinu að það væri bara hægt að fá kit í dæmið
með nefi, trissum, strekkjurum, belti, carbspacer osfrv. en bara hef hvergi fundið það til sölu.

Veit einhver hvar maður fær þetta?
er þetta bara spurning um að hringja vestur og ræða þetta við Mert Littlefield
sjálfann eða hvað..

Allar ráðleggingar og upplýsingar vel þegnar.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Blásara pælingar..
« Reply #1 on: May 07, 2007, 18:49:13 »
Valur Vifils veit allt um þetta er ég nokkuð vissum :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Blásara pælingar..
« Reply #2 on: May 07, 2007, 23:01:03 »
var hann með gamla detroit þurrku í dragganum?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Blásara pælingar..
« Reply #3 on: May 08, 2007, 20:58:36 »
nei hann bara veit þetta :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal