Kvartmílan > Aðstoð

Ford 351 W

<< < (3/3)

Atli Þór:
Gott mál ef það er ekki nema kraftaverk sem mig vantar! :)

Líndal:
Ég var með gamla Bronco (73)  með 351w og orginal 3ja gíra kassanum og original hlutföll (4.10:1) á 38" dekkjum og hann var með 19-24L á 90-95 kmh fór eftir lestun og jú færð og veðri. En ég held að það sé hægt að ná eyðslunni talsvert niður ef maður er með overdrive kassa eða skiftingu.

Gizmo:

--- Quote from: "Atli Þór" --- Er ekki til eithver gráða sem best er að stilla mótorinn á í lausagangi og svo stilla bara sogflítinn þannig að kveikjan verði aldrey fljótari en 42°?
--- End quote ---


Þetta eru í raun þrír aðskildir tímar, til að stilla þetta þartu að vita hve mikið miðflóttaafls-flýtingin er mikil, segjum að hún sé öll kominn inn (18°) við 3000rpm, og þú stillir grunnflýtinguna (inital) í hægagang á aðrar 18°, þá ertu kominn með samtals 36° við 3000rpm, vacúmflýtingin kemur svo þessu til viðbótar, en aðeins þegar vélin er undir litlu álagi td á krúsi en ekki við hægagang, það er misjafnt hvað vélar þola þar en 10-15° flýting á vacum er ekki fjarri lagi á vél í lagi.

Hættu að hugsa um vacumflútinguna þar til að þú ert kominn með gang í vélina.  Vacumflýting er í raun "economy-búnaður" sem er ekki nauðsynlegt að hafa til að fá gang í vélina.  í leiðbeiningum kveikjunar sem þú varst að kaupa hlytur að standa hve mikil flýting er í henni out-of-the-box.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version