voðalega er þetta viðkvæmt mál ef maður nefnir þetta með hvernig gangi með bremsukaflan, annaðhvort fást engin svör, ef þau eru einhver þá beinast þau að bílnum hjá viðkomandi að bremsurnar skulu vera í lagi, auðvitað eru þær í lagi, vita ekki flestir hér að þú færð ekki að keppa í OF nema vera með vottorð úr bremsutesti frá bifreiðaskoðun og bílar sem eru á numerum vera með fulla skoðun og þar að leiðandi með bremsurnar í lagi. ekki það að ég mæti hvort sem þetta verður klárt eða ekki, var bara forvitnast og....forvitnilegt að sjá hversu hægt gengur að fá svör við þessu...
með kveðju úr snjónum að norðan og bið spenntur eftir fyrstu keppni