Author Topic: Daytona  (Read 2770 times)

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Daytona
« on: May 07, 2007, 17:54:39 »
Sælir


Er ekki rétt hjá mér að í nóvember á hverju ári sé farin einhver ferð til Daytona á bílsýningar (Turkey run eða eitthvað)???
Vitið þið eitthvað um þetta og hvar er þá hægt að panta miði á þetta heyrði að maður yrði að panta miðann snemma á árinu ef maður vildi komast með  :oops:
Endilega gefa info ef einhver veit eitthvað um þetta

Kv.
 Þórarinn
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Daytona
« Reply #1 on: May 07, 2007, 18:13:52 »
Þú ert að tala um Daytona Turkey Run bílasýninguna sem fram fer um Þakkargjörðarhátíðina. Farið verður út þann 19 og 20 Nóvember og komið heim 27 og 28 Nóvember. Það er mikil aðsókn í ferðina ár hvert og veit ég ekki alveg hvernig staðan er í ár. Ég fór í fyrra og dauðlangar aftur, ég á reyndar frátekið pláss en það kemur í ljós hvort maður fljóti með.

Mér skilst að í dag og á morgun séu síðustu dagarnir til að staðfesta þannig að það er um að gera að drífa í þessu. Fararstjórinn heitir Sigurður Lárusson, eðalmaður á ferð, og sú sem sér um þetta hjá Flugleiðum heitir Hanna Stína þú nærð í hana í síma 505-0780.

Annars eru frekari upplýsingar hérna ---> http://www.icelandair.is/heim/pakkaferdir/serferdir/nanar/store65/item102622/ og hérna ---> www.turkeyrun.com 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

AlliBird

  • Guest
Daytona
« Reply #2 on: May 07, 2007, 20:25:06 »
Skilst að það sé einhver uppákoma í Svíþjóð,- Dalarna runt.... eða eitthvað.

Þekkir það einhver, hvort það sé stemming og hvenær þetta er??

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Daytona
« Reply #3 on: May 07, 2007, 21:26:29 »
Quote from: "Dartalli"
Skilst að það sé einhver uppákoma í Svíþjóð,- Dalarna runt.... eða eitthvað.

Þekkir það einhver, hvort það sé stemming og hvenær þetta er??


Er það ekki það sem Krúserarnir fóru á sl. sumar?! Kanna það!

Eru annars einhverjir hérna sem fara á Turkey Run í haust??
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Daytona
« Reply #4 on: May 07, 2007, 23:31:08 »
Ég VONANDI
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Daytona
« Reply #5 on: May 08, 2007, 10:49:43 »
Þessi ofursýning er árlega í Svíðjóð og það hefur lengi staðið til að skreppa:

Power Big Meet 30 years 2007!
The official dates are July 5-6-7.
Make your room reservations early.
This will be a BIG YEAR!

The Biggest American show in the world in Västerås,  Sweden. More cars, more people, more swap meet vendors than you can believe. A friendly carnival atmosphere makes Power Big Meet the ideal vacation spot!
Over 10.000 cars. Street Rods, Customs, 50's cruisers, 60's muscle cars, Corvettes, Mustangs, Camaros – you name it and it will be at Power Big Meet. Last year we had visitors from 26 countries including the USA, Russia Canada, Mexico, Australia, Japan, Israel, Turkey, Marocco and almost all European countries. It is truly a world wide event. We welcome you and your friends to Västerås!

http://www.bigmeet.com/

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia