Author Topic: Skyteam PBR , DAX , MONKEY , GORILLA 50ccm *UPPFÆRT*  (Read 1722 times)

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Er að fara að flytja inn hin geysivinsælu minibikes sem eru smíðuð eftir upprunalegum teikningum frá Honda. Hjólin slógu í gegn í Evrópu,Asíu og USA í 1970-1985. Virkilega skemmtileg hjól!!

Skyteam PBR , DAX , MONKEY , GORILLA -

Vél:    1 strokkur, 4-gengis, loftkæld -
slagrými :    50 ccm -
hámarksafl:    2,4 KW/8750rpm -
hámarkshraði    45 km/t -
Bremsur: framan/diskabremsur aftan/púðabremsur -
Skipting:    4 gíra beinskipting (hægt að fá með 3 þrepa sjálfssk.) -
Eyðsla:    ca. 1,5 l/100 km -
Fjöðrun:      framan/vökva - Aftan/gormur -
Fáanlegir litir:    rauður, svartur, silfur -
Rafmagnsstart og kickstart -

Þessi hjól bjóða upp á virkilega marga möguleika hvað varðar breytingar á útliti og afli. Hér er dæmi um eina svoleiðis breytingu http://www.youtube.com/watch?v=ofGxLtG-rYI  -  
Verð -
PBR : 170.000,- (mynd nr.1)
DAX : 165.000,- (mynd nr.2)
MONKEY : 160.000,- (mynd nr.3)
GORILLA : 160.000,- (mynd nr.4)
Hjólin verða afhent yfirfarin og götuskráð. -
6 mánaða ábyrgð við framleiðslugalla og 1000km skoðun/þjónusta innifalið í verði. -
25% innborgun við pöntun, biðtími 2-3 vikur. -

Ábyrgur aðili með 10 ára reynslu. - Einnig innflutningur á notuðum 50ccm vespum/racers/MT frá Yamaha,Aprilia,Suzuki,Derbi ofl - fyrirspurnir sendist á minibike@simnet.is

Með kveðju
Helgi Svanur Bjarnason -
minibike@simnet.is -
Sími : 662-1341

PBR


DAX


MONKEY

GORILLA



Jæja bætti við fleiri notuðum .. hinar voru mest allar seldar

Aprilia sr50 LC
 árg 1997
ekin 9.706km
Glæsilegt eintak, nánast eins og ný, dekurrófa
þjónustuð reglulega
mæli með þessari!
verð: 175.000,-



Aprilia Sonic
árg 1999
ekin 14.800
í frábæru ástandi
reglulega þjónustuð
endurnýjuð að hluta til
verð: 140.000,-



Peugeot speedfight
árg  2000,
ekin 15.000km
í mjög góðu ástandi
verð: 140.000,-




Piaggio Extreme
árg 2000
ekin 15.500km
í frábæru ástandi
Verð : 135.000,-



Endilega ekki láta keyrsluna hræða ykkur því þetta hefur allt fengið tip top þjónustu, ekið af fullorðnum að mestu leiti, lítil eða engin vetrarkeyrsla og auðvitað er malbikið í DK algjör draumur meðað við það sem við keyrum á hér á klakanum :)

En þetta eru semsagt bara dæmi hvað er hægt að fá og úrvalið er endalaust! En þessar sem ég sýni hér hafa verið til sölu frá 1.maí og eru það ennþá.

Redda auðvitað varahlutum og "tjúni" í þetta allt eins hagstætt og hægt er. Sé einnig um viðgerðir fyrir vægt gjald ef svo skildi koma til með tímanum.
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is