Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Toyota Supra Dyno hja TB

(1/2) > >>

SupraTT:
jæja ég og Siggi prufuðum að fara með Supru í Dyno í  TB
og mældist um 520 hö low boost og var að  blása 18.8 psi á Shell V-Power bensíni.  Er svona nokkuð ánægur með það miðað við aðstæður(engin vifta fyrir framan bílinn og tekinn 3-4 run með 4 mín millibili)

Video
http://www.youtube.com/watch?v=EOfsgXsBL44

Hefði verið skemmtilegra að ná að stilla hann aðeins betur fyrir dyno testið en við vorum bara að laga bensínvandamálið rétt áður en hann átti að fara í bekkinn og  náðum ekki að klára að stilla mappið almennilega.

Það verður síðan gaman að prufa að mæta með hann á kvartmílubrautina á low boost og síðan sjá muninn þegar það verður farið með bílinn í high boost  32 psi og Race gas  :wink:  

Ein léleg mynd hérna með,  á síðan video líka hendi því kannski á netið

Olli:
úff, flottar tölur þarna á ferð.  
En erum við að tala um 520 í hjól eða á vél ?

Enn og aftur til lukku með sérdeilis glæsilegann bíl og flottar breytingar. :D

Ég hugsa að það séu pínulítið fleiri en ég sem bíða spenntir eftir að sjá hann á brautinni í sumar !!  :twisted:

SupraTT:

--- Quote from: "Olli" ---úff, flottar tölur þarna á ferð.  
En erum við að tala um 520 í hjól eða á vél ?

Enn og aftur til lukku með sérdeilis glæsilegann bíl og flottar breytingar. :D

Ég hugsa að það séu pínulítið fleiri en ég sem bíða spenntir eftir að sjá hann á brautinni í sumar !!  :twisted:
--- End quote ---


þetta var 520 á vél um 482 í hjól.  En hann á að fara léttilega í 520 í hjól á 18 psi.  Prufa kannski að fara aftur með hann í sumar og redda viftu fyrir framan hann og klára stilla Mappið í bílnum almennilega  :wink:

firebird400:
Svaðaleg græja  8)

1965 Chevy II:
Tókstu púllið í öðrum gír :?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version