Author Topic: Toyota Supra Dyno hja TB  (Read 3214 times)

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Toyota Supra Dyno hja TB
« on: May 06, 2007, 23:46:50 »
jæja ég og Siggi prufuðum að fara með Supru í Dyno í  TB
og mældist um 520 hö low boost og var að  blása 18.8 psi á Shell V-Power bensíni.  Er svona nokkuð ánægur með það miðað við aðstæður(engin vifta fyrir framan bílinn og tekinn 3-4 run með 4 mín millibili)

Video
http://www.youtube.com/watch?v=EOfsgXsBL44

Hefði verið skemmtilegra að ná að stilla hann aðeins betur fyrir dyno testið en við vorum bara að laga bensínvandamálið rétt áður en hann átti að fara í bekkinn og  náðum ekki að klára að stilla mappið almennilega.

Það verður síðan gaman að prufa að mæta með hann á kvartmílubrautina á low boost og síðan sjá muninn þegar það verður farið með bílinn í high boost  32 psi og Race gas  :wink:  

Ein léleg mynd hérna með,  á síðan video líka hendi því kannski á netið
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Toyota Supra Dyno hja TB
« Reply #1 on: May 07, 2007, 00:25:47 »
úff, flottar tölur þarna á ferð.  
En erum við að tala um 520 í hjól eða á vél ?

Enn og aftur til lukku með sérdeilis glæsilegann bíl og flottar breytingar. :D

Ég hugsa að það séu pínulítið fleiri en ég sem bíða spenntir eftir að sjá hann á brautinni í sumar !!  :twisted:
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Toyota Supra Dyno hja TB
« Reply #2 on: May 07, 2007, 00:28:00 »
Quote from: "Olli"
úff, flottar tölur þarna á ferð.  
En erum við að tala um 520 í hjól eða á vél ?

Enn og aftur til lukku með sérdeilis glæsilegann bíl og flottar breytingar. :D

Ég hugsa að það séu pínulítið fleiri en ég sem bíða spenntir eftir að sjá hann á brautinni í sumar !!  :twisted:


þetta var 520 á vél um 482 í hjól.  En hann á að fara léttilega í 520 í hjól á 18 psi.  Prufa kannski að fara aftur með hann í sumar og redda viftu fyrir framan hann og klára stilla Mappið í bílnum almennilega  :wink:
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Toyota Supra Dyno hja TB
« Reply #3 on: May 07, 2007, 12:21:30 »
Svaðaleg græja  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Toyota Supra Dyno hja TB
« Reply #4 on: May 07, 2007, 19:17:51 »
Tókstu púllið í öðrum gír :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Toyota Supra Dyno hja TB
« Reply #5 on: May 07, 2007, 22:05:41 »
Quote from: "Trans Am"
Tókstu púllið í öðrum gír :?


neibb þetta var 4 gír
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Toyota Supra Dyno hja TB
« Reply #6 on: May 07, 2007, 22:11:34 »
flottur bíll
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Toyota Supra Dyno hja TB
« Reply #7 on: May 08, 2007, 00:25:06 »
Quote from: "SupraTT"
Quote from: "Trans Am"
Tókstu púllið í öðrum gír :?


neibb þetta var 4 gír
ok,hlaut að vera.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas