Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar
AFSLÁTTARKJÖR FYRIR MEÐLIMI KK uppfært 19/7 2010
Jón Þór Bjarnason:
Bara að minna menn á afsláttarkjörinn og endilega nota þau. :D
Jón Þór Bjarnason:
Nýtt tilboð var að berast til félagsmanna og þökkum við BÆZA kærlega fyrir það.
MOTHERS
Jón Þór Bjarnason:
Frank Höybye hjá SLÖKKVITÆKI ehf hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum 15% afslátt á þjónustu hjá sér og þökkum við honum kærlega fyrir.
Frank Höybye
Slökkvitæki ehf
Helluhrauni 10
220 Hafnarfirði
S: 565-4080
Jón Bjarni:
tilboð fyrir kk meðlimi hjá Pizzahorninu
Pizzahornið - http://pizzahornid.is/
Þönglabakka 6 - Mjóddinni - Sími: 57-12345 - Opið: 11:00-23:30
Ætlar að bjóða meðlimum 10% afslátt af tilboðunum hjá sér þegar pizzur eru sóttar
Einnig 10% afslátt af pizzum og brauðstöngum (ath ekki af gosi)
Ekki er hægt að fá þessi tilboð hjá þeim nema KK meðlimaskírteini sé framvísað á staðnum!!!!
Jón Þór Bjarnason:
AB-varahlutir eru búnir að hækka afslátt til félagsmanna upp í 15%
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version