Author Topic: Camaro 78-81  (Read 4945 times)

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Camaro 78-81
« on: May 07, 2007, 12:27:37 »
Sælir, getið þið gúrúarnir ekki hent inn myndum af öllum 78-81 Camaro bílum sem hafa og eru á götunni fyrir mig.
Þá sett inn gamlar myndir af þeim og svo hvernig þeir eru í dag.......
Bara svona ef þið nennið.....
Bara að sjá hvað er á götunni......... svona til að bjóða kannski í...
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Camaro 78-81
« Reply #1 on: May 07, 2007, 13:17:27 »
það er hægt að fá þessa bíla á fínum prís ennþá í ameríkunni.og þar geturðu valið úr.

Og svo er Eggert Kristjánsson örugglega til í að kippa honum heim fljótt og örugglega :)
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Camaro
« Reply #2 on: May 07, 2007, 13:50:20 »
Já það er einn góður að fara kíkja á þetta fyrir mig úti, vildi bara sjá hvað væri ennþá til hérna heima.   Persónulega finnst mér þessi svarti með rauðu rendurnar (sem á að vera á Egilst.) lang flottasti bíllinn af þessum bílum hérna heima.

Hvað varð um svarta bílinn sem var með, að ég held, 396 mótorinn og beinskiptur ??
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Camaro 78-81
« Reply #3 on: May 07, 2007, 14:45:14 »
eru ekki bara þessir 2 sem eitthvað vit er í.
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Camaro 78-81
« Reply #4 on: May 07, 2007, 14:47:01 »
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Camaro
« Reply #5 on: May 07, 2007, 15:05:08 »
Quote from: "GTA"
Hvað varð um svarta bílinn sem var með, að ég held, 396 mótorinn og beinskiptur ??


Þessi?



http://www.cardomain.com/ride/380098

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Camaro
« Reply #6 on: May 07, 2007, 16:27:56 »
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "GTA"
Hvað varð um svarta bílinn sem var með, að ég held, 396 mótorinn og beinskiptur ??


Þessi?



http://www.cardomain.com/ride/380098

-j


Já þetta er þessi sem var með 396 og er núna með 454 held ég, veit einhver hérna hvar hann er og hver eigandinn er ??
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro
« Reply #7 on: May 07, 2007, 16:57:50 »
Quote from: "GTA"
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "GTA"
Hvað varð um svarta bílinn sem var með, að ég held, 396 mótorinn og beinskiptur ??


Þessi?

http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/380000-380999/380098_7_full.jpg

http://www.cardomain.com/ride/380098

-j


Já þetta er þessi sem var með 396 og er núna með 454 held ég, veit einhver hérna hvar hann er og hver eigandinn er ??


Harry Herlufsen er eigandinn að þessum bíl í dag, hefur undanfarin ár verið með í MC flokki í kvartmílu!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Re: Camaro
« Reply #8 on: May 07, 2007, 17:02:05 »
Quote from: "GTA"
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "GTA"
Hvað varð um svarta bílinn sem var með, að ég held, 396 mótorinn og beinskiptur ??


Þessi?



http://www.cardomain.com/ride/380098

-j


Já þetta er þessi sem var með 396 og er núna með 454 held ég, veit einhver hérna hvar hann er og hver eigandinn er ??


Hann er með 496 núna.

Kv. Sigurður

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Camaro 78-81
« Reply #9 on: May 07, 2007, 17:09:27 »
Eitthvað af myndum á bilavefur.net :)

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro 78-81
« Reply #10 on: May 07, 2007, 18:17:44 »
Quote from: "GTA"
Sælir, getið þið gúrúarnir ekki hent inn myndum af öllum 78-81 Camaro bílum sem hafa og eru á götunni fyrir mig.
Þá sett inn gamlar myndir af þeim og svo hvernig þeir eru í dag.......
Bara svona ef þið nennið.....
Bara að sjá hvað er á götunni......... svona til að bjóða kannski í...


Gjössovel! ---> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=113
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Camaro 78-81
« Reply #11 on: May 07, 2007, 20:16:26 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "GTA"
Sælir, getið þið gúrúarnir ekki hent inn myndum af öllum 78-81 Camaro bílum sem hafa og eru á götunni fyrir mig.
Þá sett inn gamlar myndir af þeim og svo hvernig þeir eru í dag.......
Bara svona ef þið nennið.....
Bara að sjá hvað er á götunni......... svona til að bjóða kannski í...


Gjössovel! ---> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=113


Búinn að skoða þetta flotta safn, en þarna kemur ekki fram hverjir eru til og á götunni, og hverja er búið að jarða........
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Camaro
« Reply #12 on: May 07, 2007, 20:41:56 »
Quote from: "Ziggi"


Hann er með 496 núna.

Kv. Sigurður


 :shock:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Camaro
« Reply #13 on: May 07, 2007, 23:05:40 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Ziggi"


Hann er með 496 núna.

Kv. Sigurður


 :shock:

Aggi fylgjast betur með  :D  8)
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Camaro 78-81
« Reply #14 on: May 07, 2007, 23:23:46 »
tja Aggi langar núna í stærri :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Camaro 78-81
« Reply #15 on: May 09, 2007, 12:57:46 »
Nei nei, 474 cid duga mér og vel það  8)

Vissi bara ekki að það væri búið að kokka nýja rellu í húddið hjá kallinu  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Camaro 78-81
« Reply #16 on: May 09, 2007, 16:49:35 »
Strákar Camaroinn hans Harry er búin að vera 496cid í allavega tvö eða ekki þrjú ár.Hvaðan eru þið eiginlega :) .Fór beint úr 396sem klikkaði í 496 stróker.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.