Author Topic: Ford Mustang GT - Til sölu - SELDUR  (Read 2192 times)

Offline Straksi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Ford Mustang GT - Til sölu - SELDUR
« on: April 29, 2007, 18:58:40 »
-SELDUR-

Ég er með Ford Mustang GT ( 4.6l V8 ) bíl til sölu. Bíllinn er með hinni svo kölluðu Premium útfærslu.

Mjög vel með farinn og fallegur bíll í alla staði.
Verð: 3.150.000 kr staðgreitt ( engin skipti ).

Helstu upplýsingar um bílinn;
Litur: Silfur að utan/Svartur að innan
Árgerð: 2005
Ekinn: 13.000 km
Vél: 4.6 lítra V8 sem skilar 300 hestöflum.
Sjálfskiptur.
Hann er fluttur inn nýr af Brimborg ( er því í ábyrgð ).
Hefur farið í regluleg eftirlit hjá Brimborg alla tíð.
Ekkert áhvílandi.

Helsti búnaður;

Sæti:
Leðuráklæði
Sportsæti
Hæðarstilling á ökumannssæti
Rafdrifið ökumannssæti
Höfuðpúðar á öllum sætum
Armpúði milli framsæta

Stjórntæki:
Loftkæling
Hæðarstillanlegt stýri
Leðurklætt stýrishjól
Hraðastillir (cruise control)
Hiti í afturrúðu
Rafdrifnir hliðarspeglar
Rafdrifnar rúður að framan
Aksturstölva

Hljómtæki:
Shaker hljómkerfi
CD og MP3 spilari
6 diska magasín ( inni í útvarpinu sjálfu )
8 hátalarar

Að Utan:
Fjarstýrð samlæsing
Þokuljós/kastarar í framstuðara
Samlit hurðarhandföng
Samlitir stuðarar
Samlit vindskeið að aftan
17" álfelgur
Dökkar rúður/filmur

Öryggisbúnaður:
Öryggispúðar í stýri og mælaborði
Öryggispúðar í hliðum framsæta
Styrktarbitar í hurðum
3ja punkta öryggisbelti í öllum sætum
Spólvörn (aftengjanleg)
ABS hemlakerfi
Ræsitengd þjófavörn

og fleira...

Bíllinn fæst á 3.150.000 kr staðgreitt

-SELDUR-
BMW 323i e39 -Seldur-
VW Golf MkV 1.6 ´04 -Seldur-
VW Golf GTI MkV ´05 -Seldur-
Ford Mustang GT ´05