Author Topic: Bílaflotinn bónaður í dag  (Read 14715 times)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #40 on: May 08, 2007, 22:29:27 »
Sæll nafni, er að forvitnast um svartan fjögurra dyra Monaco 65-66.
Hvað bíll er þetta á myndinni þar sem er verið hífa og ber í fæturnar
á þér.

kv. jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #42 on: May 09, 2007, 20:29:07 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Sæll nafni, er að forvitnast um svartan fjögurra dyra Monaco 65-66.
Hvað bíll er þetta á myndinni þar sem er verið hífa og ber í fæturnar
á þér.

kv. jói


Þetta er 1967  plymouth Belvedere
jói

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #43 on: May 09, 2007, 21:52:40 »
Takk nafni, enn sennilega var þetta POLARA. Hann kom í nefndina ca.
86,87, alveg ryðlaus enn með bilaðann mótor var málaður svartur.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #44 on: May 10, 2007, 21:22:33 »
Quote from: "Moli"
Hann var nú flottur sá rauði ´70 Chargerinn hér á árum áður, líka þegar hann var glimmer málaður! 8)







hvenær var hann svona fallegur ?
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #45 on: May 10, 2007, 22:32:00 »
Rámar í þennan Polara og held að hann hafi farið á Hornafjörð.

Chargerinn var málaður rauður.c. 1982

Jói

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #46 on: May 10, 2007, 22:46:00 »
Hér er 70 Charger RT/SE. Einn af 116 framleiddum. Orginal 440 sixpack.
Sagan segir að einhverjum eiganda hafi þótt hann eyða of miklu og hent 440 vélinni í sjóinn og sett í hann 318.
Myndin er tekin 1981 á Hornafirði. þá var tvisvar búið að keyra hann fram af bryggjum. Hræið af bílnum var grafið með viðhöfn í ónefndum blómagarði á Flúðum.
Jói

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #47 on: May 10, 2007, 22:52:54 »
Hér eru 2 bílar frá Hornafirði.
Chargerinn 70 módel 318 var í Laugaráshverfinu. Honum var velt á Flúðum og gerður upp og seldur austur á Hornafjörð. Þergar bíllinn valt fór hann á toppinn og lenti á moldargötu fyrir utan veginn og rann á klakadrullu á toppnum framrúðulaus og fylltist af drullu. Bíllinn skemmdist þó mest þegar eigandi tók reiðikast og gekk í skrokk á bílnum og sparkaði í hann allann.
Bíllinn er horfinn í dag.
Hitt er Impala sem ég veit ekkert um.
Jói

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #48 on: May 11, 2007, 00:14:16 »
gaman af svona myndum :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #49 on: May 11, 2007, 01:26:49 »
Quote from: "Junk-Yardinn"
Hér eru 2 bílar frá Hornafirði.
Chargerinn 70 módel 318 var í Laugaráshverfinu. Honum var velt á Flúðum og gerður upp og seldur austur á Hornafjörð. Þergar bíllinn valt fór hann á toppinn og lenti á moldargötu fyrir utan veginn og rann á klakadrullu á toppnum framrúðulaus og fylltist af drullu. Bíllinn skemmdist þó mest þegar eigandi tók reiðikast og gekk í skrokk á bílnum og sparkaði í hann allann.
Bíllinn er horfinn í dag.
Hitt er Impala sem ég veit ekkert um.
Jói


sæll Jói, ég fletti Chargernum upp og síðasti eigandi af honum er búsettur á Hornafirði. Hann er afskráður 1987. Fastanúmerið á honum er AY-278 og vin# XP29CDC219866.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Bílaflotinn bónaður í dag
« Reply #50 on: May 11, 2007, 08:40:35 »
Quote from: "Junk-Yardinn"
Hér er 70 Charger RT/SE. Einn af 116 framleiddum. Orginal 440 sixpack.
Sagan segir að einhverjum eiganda hafi þótt hann eyða of miklu og hent 440 vélinni í sjóinn og sett í hann 318.
Myndin er tekin 1981 á Hornafirði. þá var tvisvar búið að keyra hann fram af bryggjum. Hræið af bílnum var grafið með viðhöfn í ónefndum blómagarði á Flúðum.
Jói


eg er kominn með skóflu
Subaru Impreza GF8 '98