Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Bílaflotinn bónaður í dag

<< < (8/11) > >>

Moli:
Hann var nú flottur sá rauði ´70 Chargerinn hér á árum áður, líka þegar hann var glimmer málaður! 8)

[/url]





En að öðru Jói, er þetta ekki bíllinn sem Gulli á í dag? ´70 Plum Crazy, hefur ekki verið á götunum í fjöldans ár?

Junk-Yardinn:
Þessi stendur sundurrifinn inn í skúr hjá Gulla. Þetta er SE bíll, orginal 318.
Hann er búinn að vera brúnn, gulur, rauður. Er upphaflega plum crasy. Hvar er þessi mynd tekin?
Mér fannst glimmer bíllinn var fallegastur þegar hann var blár og hvítur. Þa var vinur okkar Gulla, Maggi, sem málaði hann með glimmeri og plussklæddi hann allan að innan.
Jói

KiddiJeep:

--- Quote from: "Junk-Yardinn" ---Hér er einn af jardinum eða þannig. Hann er notaður i ruslatínslu og til að leika sér á. Þessi Dodge pikcup 1978 lék stórt hlutverk í myndinni A Little Trip to Heaven.


--- End quote ---

Veit einhver um eitthvað apparat svipað þessu sem vill svo heppilega til að sé falt? :oops:

Ztebbsterinn:

--- Quote from: "bjoggi87" ---hvaða bíll er þessi hérna og hvaða árgerð???
--- End quote ---



--- Quote from: "Junk-Yardinn" ---
Þetta er Dodge Monaco 1975

Þessir bílar eru rétt hjá Flúðum. SJÓN ER SÖGU RÍKARI.

Allir velkomnir í litlu Ameríku  :D  :D
--- End quote ---


Þessi er góður, eins bíll og Jokerinn var á í einni af Batman myndunum, nema sá var 4 dyra.

Persónulega finnst mér "74 flottari  8)

einz og félagarnir voru á 8)

Junk-Yardinn:

--- Quote from: "ingvarp" ---ég er ekki frá því að dóttir þín hafi reynt að selja mercury í lúgunni í olís á selfossi í gær  :lol:  ég kom þarna á leiðinni í bæinn að kaupa sjeik og hún spurði Haffa um leið og hún sá hann hvort hann vildi kaupa  :lol:

nennirðu samt vinsamlegast að senda mér verð í pm  :D
--- End quote ---


Nú er Mekkinn kominn á ebay. Hægt að bjóða í hann þar  :D
Finnst undir: Mercury 1956

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version