Kvartmílan > Aðstoð
Polyhúðun / Powdercoat
CAM71:
Veit einhver hvernig gömul polyhúðun er fjarlægð?
firebird400:
Sandpappír, sandblástur, og/eða bara almennt puð.
En ef það er til að láta pólýhúða upp á nýtt þá er það vel þess virði 8)
Ég lét HK sandblástur taka slatta fyrir mig og Hagstál húða það svo, og ég er bara sáttur :D
dream_on:
Langar að spurja Hvað er svona polyhúð að endast á felgum t.d??
firebird400:
Ég held að flestar felgur séu pólýhúðaðar frá framleiðanda, ekki nema þá þessar sem eru póleraðar eða krómaðar
Það er ekkert af þessu sprautulakkað orginal, það endist ekki rassgat.
vollinn:
Hvernig er með pólýhúðun á öxlum og öðru undir bílum, hvernig endist það ef bíll er ekki mikið notaður á veturnar til dæmis. Er ekki alveg hörku ending í því ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version