Author Topic: Peugoet 406 Sparibaukur á hjólum...  (Read 1282 times)

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Peugoet 406 Sparibaukur á hjólum...
« on: April 26, 2007, 08:56:00 »
Er með Peugoet 406 1996 dísil til sölu. (Eins og bíllinn í TAXI)
Hann lítur vel út að innan og utan en þarf að gera við annan gírinn í honum og hjólabilið að framan.
Hann er að eiða sirca 5l innanbæjar og 4l utanbæjar!!! 5 gíra beinkiftur, mjög gott að keira hann (enn betra þegar annar gírinn er í lagi...)
og Fjarstýrð samlæsing. Mjög góðir orginal hátalarar sem virka eins vel og græjur sem félagi minn keifti á 50þ ,
get látið nánast nýjann 40.000kr mp3 spilara fylgja með en það er auka prís fyrir hann.
Hann er keirður 250þkm en þessar vélar eru að endast allt að 500þkm ef er vel hugsað um þær.
Á Nýlegum dekkjum.
Verð: Tilboð...
Ath skifti...
Getið haft samband...  Magnús: 869-8352
I like everything fast enough to do something stupid in.