Kvartmílan > Aðstoð

bensín

(1/1)

edsel:
hvað verður bensín gamalt þegar það verður ónítt?

baldur:
Það fer nú bara algjörlega eftir því við hvaða aðstæður það er geymt.
Í loftþéttum umbúðum getur það geymst í mörg ár. Í bensínbrúsa eða tanki má gera ráð fyrir því að það sé byrjað að tapa gæðum eftir bara örfáa mánuði. Svo er það enn fljótara að verða ónýtt ef það er blandað tvígengisolíu til dæmis.

edsel:
en á sleða með sjálfblandara

Dart 68:
mánuð, í mesta lagi.

edsel:
takk fyrir góð svör

Navigation

[0] Message Index

Go to full version