Author Topic: Road Runner  (Read 4899 times)

Offline almar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Road Runner
« on: April 20, 2007, 15:16:50 »
hvað eru margir svona bílar eftir á klakanum ?
~ Subaru 1800 ´88 ~
~ Toyota Corolla Touring ´91 ~

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Road Runner
« Reply #1 on: April 20, 2007, 17:00:38 »
Það er einn 68 árg sem Fribbi átti og gerði upp mjög flottur.Það er einn 69 Fjólublár sem félagi minn á flottur.Það er einn 70 blár hef heyrt að hann sé clone en veit ekkert um það þannig að við segjum að hann sé Road runner.Það eru tveir 72 árg einn fjólublár Gulli Emils á hann hann er flottur sem ég best veit hinn er appelsínu gulur nýuppgerður í eigu Sigurjóns Andersen.Svo er 76 árg appelsínu gulu sem Garðar Ólafs á Þeir eru allir meira minna í fínu standi þessir vagnar sem er mjög gott :D,Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Road Runner
« Reply #2 on: April 20, 2007, 17:29:00 »
1. ´68 Ljósblár sem Fribbi átti, var með 383 en er að fá 426 HEMI í húddið!


2. ´69 fjólublár bíll sem Elmar Þór í Keflavík á, er racegræja/götubíll í dag, með búri og ofl. fíneríi



3. ´72 appelsínugulur bíll sem er í eigu Sigurjóns Andersen, held hann sé með 440 frekar en 340


4. ´76 bíll sem Garðar á og er að ég held með 360, hefur verið með í MC undanfarin ár!


5. ´72 bíll sem Gulli á og er fjólublár!


´70 bíllinn er clone, original Satellite!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Road Runner
« Reply #3 on: April 21, 2007, 12:13:22 »


Þetta er ekki bílinn hans Sigujóns, þeir voru tveir svona svipaðir.
Veit einhver hvar þessi efri er núna ?

Hér er sá rétti.

Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Road Runner
« Reply #4 on: April 21, 2007, 12:31:05 »
Það er rétt, ég hef ruglað þeim saman!

Var ekki hinn bíllinn einhverntíman á Skaganum, hvernig var það? Það er eins og mig minni það!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Road Runner
« Reply #5 on: April 21, 2007, 21:14:56 »
ég fékk söguna þannig að efri bíllinn sé þessi fjólublái :wink: correct me if i´m wrong
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Road Runner
« Reply #6 on: April 22, 2007, 16:03:14 »
en ég heyrði af roud runner á flúðum ásamt einhverjum öðrum köggum, getur einhver sagt mér frá því. Heyrði bara að það væri einhver kall á flúðum sem ætti alveg helling af bílum og dóti..  væri alveg til í að vita hvað hann á  :lol:
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Road Runner
« Reply #7 on: April 22, 2007, 19:18:55 »
Quote from: "-Eysi-"
en ég heyrði af roud runner á flúðum ásamt einhverjum öðrum köggum, getur einhver sagt mér frá því. Heyrði bara að það væri einhver kall á flúðum sem ætti alveg helling af bílum og dóti..  væri alveg til í að vita hvað hann á  :lol:


Það mun vera hinn mikli meistari Gunnlaugur Emilsson, hann á fjólubláa bílinn hér að ofan!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ásmundur S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Road Runner
« Reply #8 on: April 22, 2007, 20:56:45 »
Hver á Satellite bílinn?
Ásmundur S. Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Road Runner
« Reply #9 on: April 22, 2007, 21:02:05 »
Held að það sé strákur sem heitir Erling, síðast þegar ég vissi var búið að taka hann allan í sundur og það á víst að fara að taka hann í gegn. Hann seldist 2005.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Road Runner
« Reply #10 on: April 23, 2007, 07:34:32 »
Quote from: "Moli"
Það er rétt, ég hef ruglað þeim saman!

Var ekki hinn bíllinn einhverntíman á Skaganum, hvernig var það? Það er eins og mig minni það!
Efri bíllinn var á skaganum í mörg ár,en hef ekki séð hann síðan.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...