Kvartmílan > Alls konar röfl

pontiac

<< < (6/8) > >>

Valli Djöfull:

--- Quote from: "Gummari" ---á ekki svona þráður heima í RÖFL
--- End quote ---

Jú veistu ég held það...  Ekki mikið merkilegt í þessum þræði...

Belair:
=D>  GM menn  :smt014 ford menn

Dodge:
alltaf eru menn að metast um GM eða ford..

en öll þessi ár hefur MOPAR haldist utan við þetta,
enda einmanalegt á toppnum

User Not Found:
Ég verð nú að seygja fyrir mitt leyti þá er þetta alltaf dálítið fyndið þessi sandkassaleikur, "pabbi minn er sterkari en pabbi þinn" stíllinn á rifrildi um hvaða ameríski bílaframleiðandi framleiddi bestu bílana.
Það er bara gott mál ef menn hafa mikið álit á þeim bílaframleiðanda sem framleiddi bílinn sem þeir eiga og ef menn eru svona ánægðir með bílana sína en þetta er að verða komið útí trúaröfgar alveg eins og vélamenn halda því fram að að vélarnar sem þeir vinna á séu bestu vélarnar og vörubílstjórar halda því fram að þeirra vörubílategund séu bestu vörubílarnir, svo í gegnum aldirnar hafa múslimar og kristnir menn deilt um að þeirra guð sé betri.
Botnpúnkturinn er sá að það skiftir engu máli hvað öðrum finnst um bílinn þinn bara að þú sért ánægður með hann.
Mitt álit á hlutunum eins og ég sé þá.
Arnar H

Magnus93:
ArnarH, maður með viti

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version