Author Topic: þrífa könnu  (Read 2055 times)

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
þrífa könnu
« on: April 15, 2007, 16:16:11 »
Hvernig finnst ykkur best að þrífa sprautukönnu eftir notkun?
Eg hef yfirleitt blásið solvent í gegnum könnuna en samt
hefur það komið fyrir að það sé vottur af lit eftir.

Eitthvað efni betra en annað?
---------------------------

Offline Arnþór

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
þrífa könnu
« Reply #1 on: April 15, 2007, 16:27:42 »
Endurunninn sellulósaþynnir eru alveg fantagóður, hann fæst m.a.s í N1(bílanaust)..

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
þrífa könnu
« Reply #2 on: April 15, 2007, 18:40:25 »
ég smelli henni bara alltaf í þvottavélina eftir notkun  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98