Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hemi Cudan, fyrsta myndin
íbbiM:
nei afsakaðu.. hann segir bílin ekki vera orginal hemicudu og ekki klónara.. þannig að ég bara spurði,
sona fyrst að kiddi er sona sár þá óska ég eigandanum til hamingju með bílin,
ég er ekkert minna slefandi yfir þessu en aðrir hérna
motors:
Röff,töff,stöff,til hamingju.
Dodge:
Til hamingju nettur...
Hver er maðurinn?
Jón Geir Eysteinsson:
Til hamingju Nettur , flottur bíll hjá þér og hlakka til að sjá hann.
Fyrst að strákarnir segja að þetta sé ekki Original Hemicuda eða
Hemicudu Clone ..........hvort er þetta þá original Barracuda eða Cuda..
Kiddi J:
--- Quote from: "íbbiM" ---nei afsakaðu.. hann segir bílin ekki vera orginal hemicudu og ekki klónara.. þannig að ég bara spurði,
sona fyrst að kiddi er sona sár þá óska ég eigandanum til hamingju með bílin,
ég er ekkert minna slefandi yfir þessu en aðrir hérna
--- End quote ---
Haha einn soldið touchy....
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version